RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

28.2. Tvær málstofur: Tákn á takteinum; Samfélagsfræði í Second Life

Valgerður Stefánsdóttir og Davíð Bjarnason, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra flytja erindið Tákn á takteinum – opinn hugbúnaður og aðgangur að menntaefni á málstofu RANNUM kl. 12-13 28.febrúar í stofu H101.  Rætt verður um nýtt verkefni Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH), SignWiki. SignWiki (http://is.signwiki.org) er opið upplýsingakerfi þar sem námi og orðabók á táknmáli er miðlað […]

Read the rest of this entry »

Opinn eða lokaður tímaritaaðgangur? Hvar á að birta greinar?

Sólveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri Heilbrigðisvísindabókasafns Landspítalans flutti erindi á málstofu á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) 29.nóvember 2012. Hún fjallaði um hlutverk opins aðgangs að rafrænu efni og hvaða gildi hann hefur fyrir rannsóknar- og háskólasamfélagið. Þá var fjallað um innleiðingu opins aðgangs og í því samhengi um yfirlýsingar um opinn aðgang (t.d. Berlínarsamþykktin) […]

Read the rest of this entry »

Samkennsla við MVS – þróun kennsluhátta

Hér er vísað í tillögur og umhugsunarefni varðandi þróun kennslu við Menntavísindasvið. Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir hafa unnið tillögurnar sem byggja á rannsókn á reynslunni af samkennslu sl. skólaár.  https://rannum.hi.is/wp-content/uploads/2011/11/Tillogur_umhugsun_samkennsla_nov_2011.pdf Við hvetjum samstarfsfólk og aðra áhugasama til að kynna sér tillögurnar og senda okkur viðbrögð (thuridur@hi.is; soljak@hi.is)  

Read the rest of this entry »

Ráðstefna um opið menntaefni 21.nóv. nk.

Við vekjum athygli á ráðstefnu um opið menntaefni (open educational resources, OERs) sem fyrirhugað er að halda 21.nóv. nk. í Hörpu. Opið menntaefni felur í sér lýðræðislega þróun á námsefni og verkfærum sem geta hentað vel í kennslu og nú er nýútkomin skýrsla á vegum UNESCO um opið menntaefni. Á ráðstefnunni verða erlendir fyrirlesarar en […]

Read the rest of this entry »

PISA 2009: Læsi 15 ára nemenda á rafrænan texta

Hádegisverðarfundur RANNUM 25. október kl. 12-13 í H203, aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð: Almar Halldórsson frá Námsmatsstofnun kynnti niðurstöður um færni nemenda við að vinna með og meta upplýsingar á netsíðum og einnig um tölvu- og netnotkun. Í júní gaf OECD út skýrsluna Students On Line: Digital Technologies and Performance (Volume VI) sem sýnir niðurstöður rannsóknar innan […]

Read the rest of this entry »

Waiting for the Revolution: Education, ICT and School Communities: Mapping ICT in the present and future in school communities

Fyrsta málstofa RANNUM á skólaárinu 2011-12 var haldin þriðjudaginn 20.september kl. 12-13 í E303 (ath. breyttan fundarstað) í aðalbyggingu Menntavísindasviðs Stakkahlíð, sjá lýsingu hér fyrir neðan. Upptaka í eMission Glærur (pdf) Jacqueline Tinkler kennari við Charles Sturt University (Flexible Learning Institute, Faculty of Education) í Wagga Wagga í Ástralíu mun halda erindi um doktorsverkefni sitt: […]

Read the rest of this entry »

  • Slökkt á athugasemdum við Waiting for the Revolution: Education, ICT and School Communities: Mapping ICT in the present and future in school communities
  • Email to friend
  • Blog it
  • Stay updated

NordForsk samstarfsnet: Learning across contexts

RANNUM (Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun) er komið í samstarfsnet með systurstofnunum á Norðurlöndum  og í Eistlandi (sjá yfirlit hér fyrir neðan). Styrkur fékkst til samstarfsins frá NordForsk – Researcher Neworks 2011 fyrir samstarfsnetið: Learning across contexts. Ola Erstad við Háskólann í Osló veitir verkefninu forystu. TransAction – learning, knowing and identity in the information […]

Read the rest of this entry »

Miðlamennt: Leo Pekkala 18.maí 10-12

RANNUM boðar til málstofu um miðlamennt miðvikudaginn 18. maí. Verður hún haldin í Hamri, húsnæði  menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð, kl. 10-12 í stofu H201. Þar  mun dr. Leo Pekkala segja frá fræðastarfi sem tengist miðlamennt í Háskólanum  í Lapplandi, þar sem hann starfar, og ræða hugmyndir sínar um miðlalæsi og  miðlamennt við málstofugesti. Miðað […]

Read the rest of this entry »

Nýting upplýsingatækni til samskipta í tungumálanámi og -kennslu: Möguleikar og vandamál

Erindi á vegum 3f og RANNUM Staðsetning: E205 Stakkahlíð en einnig hægt að taka þátt í Connect Pro http://frea.adobeconnect.com/nok042f_malstofa/ Kl. 12-13 12.apríl 2011 Ida M. Semey kennari við MH og meistaranemi á kjörsviði í upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ mun fjalla um reynslu sína af notkun upplýsingatækni til samskipta í spænskukennslu og hvernig má […]

Read the rest of this entry »

Aðalfundur RANNUM 15.3. kl. 15.30-17.00

Fundurinn verður haldinn í fundarherbergi Bolholti 6, 5.hæð kl. 15.30-17.00. Allir aðilar hvattir til að mæta. Dagskrá 1. Skýrsla ábyrgðarmanns um starfsárið 2010-2011 2. Tilnefning stjórnar fyrir 2011-2012 3. Verkefni framundan – umræða 4. Önnur mál Léttar veitingar og spjall

Read the rest of this entry »

Page 6 of 10:« First« 3 4 5 6 7 8 9 »Last »