RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for mars, 2010

Kennsla í upplýsingalæsi á háskólastigi

23. mars var málstofa á vegum RANNUM í stofu E205 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs við Stakkahlíð. Astrid Margrét Magnúsdóttir forstöðumaður upplýsingasviðs Háskólans á Akureyri fjallaði um hvernig kennslu og þjálfun í upplýsingalæsi er háttað við Háskólann á Akureyri. Mikil áhersla er lögð á kennslu og þjálfun nemenda háskólans í upplýsingalæsi og er sú kennsla í umsjón […]

Read the rest of this entry »

Aðalfundur RANNUM 12.mars kl. 16-17

Dagskrá: 1. Skýrsla ábyrgðarmanns um starfsárið 2009-10 2. Tilnefning stjórnar fyrir 2010-2011 3. Verkefni framundan – umræða 4. Önnur mál Léttar veitingar Staðsetning: Fundarherbergi 5.hæð Bolholti (einnig hægt að ganga inn Skipholtsmegin þá upp á 2.hæð og inn í Bolholt).

Read the rest of this entry »