RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for október, 2011

Ráðstefna um opið menntaefni 21.nóv. nk.

Við vekjum athygli á ráðstefnu um opið menntaefni (open educational resources, OERs) sem fyrirhugað er að halda 21.nóv. nk. í Hörpu. Opið menntaefni felur í sér lýðræðislega þróun á námsefni og verkfærum sem geta hentað vel í kennslu og nú er nýútkomin skýrsla á vegum UNESCO um opið menntaefni. Á ráðstefnunni verða erlendir fyrirlesarar en […]

Read the rest of this entry »

PISA 2009: Læsi 15 ára nemenda á rafrænan texta

Hádegisverðarfundur RANNUM 25. október kl. 12-13 í H203, aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð: Almar Halldórsson frá Námsmatsstofnun kynnti niðurstöður um færni nemenda við að vinna með og meta upplýsingar á netsíðum og einnig um tölvu- og netnotkun. Í júní gaf OECD út skýrsluna Students On Line: Digital Technologies and Performance (Volume VI) sem sýnir niðurstöður rannsóknar innan […]

Read the rest of this entry »