Hér er vísað í fræðileg skrif, greinar, skýrslur o.fl. um rannsóknir og þróunarstarf sem tengist upplýsingatækni og miðlun í menntun á Íslandi. Sendið endilega ábendingar um það sem vantar á listann til Sólveigar Jakobsdóttur, soljak@hi.is. Hér er þessu raðað eftir tengingu við skólastig. Sumt tilheyrir fleiri en einu.

Leikskólastig

 • Anna Magnea Hreinsdóttir. (2004). „Tóti var einn í tölvulandi, á tölvuspilið var snjall“ – Athugun á tölvunotkun leikskólabarna. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 3(1). Sótt 20. apríl 2009 af http://netla.khi.is/greinar/2004/004/index.htm
 • Dýrfjörð, K., Hjartarson, T., Hreiðarsdóttir, A. E., Jakobsdóttir, S., Jónsdóttir, S. R., Kjartansdóttir, S. H., Ólafsdóttir, M. E., Pétursdóttir, S. og Þorsteinsson, G. (2019). Makerspaces in formal and non-formal learning contexts in Iceland. Í A. Blum-Ross, K. Kumpulainen og J. Marsh (ritstj.), Enhancing digital literacy and creativity: Makerspaces in the early years (1. útgáfa, bls. 71-91). Routledge.
 • Kristín Norðdahl og Svala Jónsdóttir. (2005). Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í sex leikskólum. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Sótt af http://mennta.hi.is/vefir/namust/skyrslasjkn_leik-loka.pdf
 • Kristín Norðdahl og Svala Jónsdóttir. (2005). Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í sex leikskólum. Netla, 4(2), Án blaðsíðutals. Sótt 7. nóvember 2008 af http://netla.khi.is/greinar/2005/018/index.htm
 • Sólveig Jakobsdóttir, Kristín Dýrfjörð, Skúlína H. Kjartansdóttir, Svanborg R. Jónsdóttir og Svava Pétursdóttir. (2019). Sköpunarsmiðjur í menntun ungra barna: Reynsla og viðhorf starfsfólks skóla, safna og sköpunarsmiðja. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, Sérrit 2019 – Menntun barna í leikskóla og á yngsta stigi í grunnskóla, 1-24. Sótt af http://netla.hi.is/?page_id=4773
 • Steingerður Ólafsdóttir. (2017). Smábörnin með snjalltækin: aðgangur barnanna og viðhorf foreldra. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/serrit/2017/menntakvika_2017/001.pdf
 • Torfi Hjartarson og Svava Pétursdóttir. (2019). Förskolans digitalisering på Island: En resa som kräver mod, tid och stöd! Í K. Holmberg, A. Lagergren, T. Hjartarson og E. Bøen (ritstj.), Lek och lärande med digitala verktyg i nordiska förskolor
  Erfarenheter från två Nordplus-projekt 2015–2019 (bls. 77-93). Kaupmannahöfn: Nordisk Ministerråd. Sótt af https://www.norden.org/sv/publication/lek-och-larande-med-digitala-verktyg-i-nordiska-forskolor

Grunnskólastig

 • Allyson Macdonald, Torfi Hjartarson og Þuríður Jóhannsdóttir. (2005). Upplýsinga- og samskiptatækni í starfi grunnskóla:  Af sjónarhóli skólastjórnenda og tölvuumsjónarmanna. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Sótt af http://mennta.hi.is/vefir/namust/namust18grunnskolar.pdf
 • Allyson Macdonald, Þorsteinn Hjartarson og Þuríður Jóhannsdóttir. (2005). „Við vorum ekki bundin á klafa fortíðarinnar“: tilurð og gerð aðalnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt. Uppeldi og menntun, 14(2), 71-92.
 • Andrés Þórarinsson. (2002). Fjarkennsla á netinu: svona má nota LabVIEW. Tölvuheimur, 71(9), 33.
 • Anna Guðrún Sigurvinsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2010). Fésbók í skólastarfi – boðin eða bannfærð? Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 9(2).  Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/001.pdf
 • Brynhildur Sch. Thorsteinsson. (2002). Upplýsingatækni, staða hennar og áhrif í grunn- og framhaldsskólum (SITES M1 Nr. 5). Reykjavík: Námsmatsstofnun. Sótt 14. september 2011 af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/sites/sites_islensk.pdf
 • Brynjar Marínó Ólafsson. (2018). Notkun snjalltækja í stærðfræðikennslu. Skólaþræðir. https://skolathraedir.is/2018/11/08/notkun-snjalltaekja-i-staerdfraedikennslu/
  Brynjar Ólafsson, Gísli Þorsteinsson og Ossi Autio. (2014). Viðhorf grunnskólanemenda á Íslandi og í Finnlandi til tækni og námsgreinarinnar hönnunar og smíði. Tímarit um menntarannsóknir, 11, 39-60.
 • Fjölmiðlanefnd. (2022). Börn og netmiðlar – skýrslur með niðurstöðum kannana. https://fjolmidlanefnd.is/born-og-netmidlar/
 • Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Sóley Valdimarsdóttir og Matthías Þorvaldsson. (2005). Fræðslumiðstöð Reykjavíkur – tölvunotkun í grunnskólum: Febrúar – apríl 2005. Reykjavík: IMG Gallup. Sótt af http://www.rvk.is/Portaldata/1/Resources/skjol/svid/menntasvid/pdf_skjol/utgafur/grunnskolar/kannanirogskimar/Tolvunotkun.pdf
 • Guðmundsdóttir, G. B. og Jakobsdóttir, S. (2009). Digital Divides: Learning and Lessons from Opposite Sides. Í A. Gaskell og  R. Mills (Ritstj.), The Cambridge International Conference on Open and Distance Learning 2009. Supporting learning in the digital age:rethinking inclusion, pedagogy and quality (collected conference papers and workshops on CD-ROM, ISBN 978-0-7492-29269) (bls. 177-188). Cambridge: Von Hügel Institute, St Edmund’s College, The Open University and The Commonwealth of Learning. Sótt af http://www2.open.ac.uk/r06/documents/CambridgeConferenceMainPaper2009.pdf
 • Guðmundsdóttir, G. B. og Jakobsdóttir, S. (2009, 24. september). Digital Divides: Learning and Lessons from Opposite Sides. Erindi var flutt á The Cambridge International Conference on Open and Distance Learning 2009. Supporting learning in the digital age:rethinking inclusion, pedagogy and quality Cambridge. Sótt af http://www2.open.ac.uk/r06/documents/CambridgeConferenceMainPaper2009.pdf
 • Hafsteinn Karlsson og Þorsteinn Hjartarson. (1999). Upplýsingatækni í skólastarfi.  Nýjar áherslur í kennslu. Reykjavík: Bókarhöfundar.
 • Hanna Kristín Stefánsdóttir. (1995). Kennsluforrit – hverjir nota þau? (Skýrsla um könnun á notkun kennsluforrita í nokkrum grunnskólum): Námsgagnastofnun.
 • Hermína Gunnþórsdóttir, Berglind Gísladóttir og Ylfa Guðný Sigurðardóttir. (2021). Teachers in new situations during the COVID-19 period: impact on professional collaboration and quality of teaching. Education in the North, 28(3), 25-43. https://doi.org/10.26203/4p4k-2f22
 • Hjartarson, T. og Jakobsdottir, S. (2003). LearnICT – ICT and Dynamics of Change in Icelandic Schools. Í D. Lassner og  C. NcNaught (Ritstj.), ED-MEDIA (bls. 2821-2824). Honolulu: AACE.
 • Hrefna Pálsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Sigfússon og Álfgeir Logi Kristjánsson. (2011). Ungt fólk 2011: Menntun, menning, íþróttir, tómstundir, hagir og líðan nemenda í 5., 6. og 7. bekk: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Sótt af http://www.rannsoknir.is/media/rg/skjol/Ungt-folk-2011_vef.pdf
 • Hrefna Pálsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Sigfússon og Álfgeir Logi Kristjánsson. (2013). Ungt fólk 2013: Menntun, menning, íþróttir, tómstundir, hagir og líðan nemenda í 5., 6. og 7. bekk: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Sótt af http://www.rannsoknir.is/media/rg/skjol/Ungt-folk-5-7-bekkur-2013_vefutgafa.pdf
 • Hrund Logadóttir (ritstj.). (2013). Skýrsla starfshóps um notkun tölvutækni í námi og kennslu mikið fatlaðra grunnskólanemenda. Reykjavík: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Sótt af http://reykjavik.is/sites/default/files/skyrsla_starfshops_tolvutaekni.pdf
 • Jakobsdottir, S. (2006). Up on a straight line? ICT-related skill development of Icelandic students. Í E. Pearson og  P. Bohman (Ritstj.), Edmedia – World Conference on Educational Multimedia, Hypermedia and Telecommunications (bls. 67-74). Chesapeake, VA: AACE.
 • Jakobsdóttir, S. (1997). Hvordan kan ligestilling mellem piger og drenge øges med hensyn til brug af computere i skolearbejdet? (þýðing: Lars H. Andersen). Nytt om Data i Utbildningen, 1(IT och pedagogik), 33-39.
 • Jakobsdóttir, S. (2001). Some effects of information and communications technology on teaching and learning in Iceland. Journal of IT for Teacher Education, 10(1&2), 87-100. Sótt 3. janúar 2012 af http://www.tandfonline.com/doi/abs/10.1080/14759390100200104
 • Jakobsdóttir, S. (2002). United we stand – divided we fall!  Development of a learning community of teachers on the Net. Í P. L. Rogers (Ritstj.), Designing Instruction for Technology-Enhanced Learning (bls. 228-247). Hershey, PA: Idea Group Publishing.
 • Jakobsdóttir, S., Gautadóttir, H. og Jóhannesdóttir, S. (2005). Life was bacalao – life is Internet.  Should we develop a fishing culture mentality in schools? Í A. M. Vilas, B. G. Pereira, J. M. González og  J. A. M. González (Ritstj.), Recent Research Developments in Learning Techologies. III International Conference on Multimedia and ICTs in Education (mICTE2005).  Caceres, Spain, June 7-10th 2005 (bls. 1205-1210). Badajoz, Spain: Formatex. Sótt af http://uni.hi.is/soljak/files/2012/01/sjakobspaperfinal.pdf
 • Jakobsdottir, S. og Hjartarson, T. (2003). Information and Communications Technology (ICT) Use among Icelandic Students: Moving into the New Millennium. Í D. Lassner og  C. NcNaught (Ritstj.), ED-MEDIA (bls. 2841-2844). Honolulu: AACE.
 • Jakobsdóttir, S., Jónsdóttir, B. M. og Hjartarson, T. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic school. School Libraries Worldwide, 10(1&2), 52-72. Sótt 7. nóvember 2008 úr Proquest.
 • Jón Torfi Jónasson, Andrea G. Dofradóttir og Kristjana Stella Blöndal. (2002). Hvaða lærdóm má draga af þróunarskólaverkefninu í upplýsingatækni?  mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisins. Reykjavík: Félagsvísindastofnun HÍ unnið fyrir menntamálaráðuneytið. Sótt af http://bella.stjr.is/utgafur/TUTlok.pdf
 • Kristín Jónsdóttir. (1989). Könnun á tölvueign í grunnskólum. Tölvur í skólastarfi(April), 27.
 • Kristín Jónsdóttir. (2003). Valgreinakennsla og samstarf skóla. Reykjavík: Langholtsskóli.
 • Kumpulainen, K., Kajamaa, A., Erstad, O., Mäkitalo, Å., Drotner, K. og Jakobsdóttir, S. (ritstj.). (2022). Nordic childhoods in the digital age: Insights into contemporary research on communication, learning and education. Routledge. https://www.routledge.com/Nordic-Childhoods-in-the-Digital-Age-Insights-into-Contemporary-Research/Kumpulainen-Kajamaa-Erstad-Makitalo-Drotner-Jakobsdottir/p/book/9780367702526
 • Marie Nilsberth, Anna Slotte, Tina Høegh, Sólveig Zophoníasdóttir, Jenny Högström, Annelie Johansson, Christina Olin-Scheller og Tarander, E. (2021). Classrooms going online: Nordic lower secondary teachers’ readiness at the COVID-19 outbreak. Education in the North, 28(3), 44-62. https://doi.org/10.26203/6358-rk88
 • OECD. (2011). PISA 2009 results: Students on line: Digital technologies and performance (Volume IV). Sótt af http://www.oecd-ilibrary.org/education/pisa-2009-results-students-on-line_9789264112995-en
 • Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs. (2010). Starfshættir í grunnskólum: Niðurstöður úr fjórða hluta spurningakönnunar. Reykjavík: Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs – Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Sótt 30. desember 2010 af http://skrif.hi.is/starfshaettir/
 • Richardson, J. og Samara, V. (2020). Digital citizenship education survey: provisional report. Council of Europe. https://rm.coe.int/digital-citizenship-education-survey-2020-provisional-report/1680a047f9
 • Rúnar Sigþórsson. (2003). “ … það eru alltaf leiðir“   Tilraun til fjarkennslu með fjarfundabúnaði milli Grunnskólans á Hólmavík og Broddanesskóla í Kollafirði veturinn 1999–2000. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 2(2). Sótt 7. nóvember 2008 af http://netla.khi.is/greinar/2003/010/index.htm
 • Sandra Rebekka Önnudóttir Arnarsdóttir, Hermína Gunnþórsdóttir og Jórunn Elídóttir. (2020). Rafrænar ferilbækur sem leið að aukinni námsvitund. Starfendarannsókn í sjónlistum. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. https://doi.org/10.24270/netla.2020.7
 • Sigfríður Björnsdóttir. (1997). Tölvuvæddar tónsmíðar með börnum:  Til hvers ? fyrstu skref! Ný menntamál, 15(1), 34-38.
 • Sigríður Einarsdóttir og Auður B. Kristinsdóttir. (2006). Svona gera sumir: Upplýsinga- og samskiptatækni í námi nemenda með sérþarfir.  Af sjónarhóli kennara í sex grunnskólum. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Sótt af http://namust.khi.is/ust_serkennsla_ag06.pdf
 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2012, 27. september). Participatory learning: Introduction of tablet computers and 1:1 pedagogy in Norðlingaskóli, Reykjavík. Grein með erindi kynnt á málstofu á fundum í NordLAC verkefninu (NordForsk) ráðstefnunni í Helsinki.
 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2013, mars 2013). Tablet computers – enabling construction of agency and participatory learning in mobile learning environments. Grein með erindi kynnt á NERA (Nordic Educational Research Association) ráðstefnunni í Reykjavík.
 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2013, 14.-16. mars 2013). Tablet computers on trial: A transformative force in education? Grein með erindi kynnt á á Mobile Learning 2013 IADIS International Conference ráðstefnunni í Lissabon.
 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2014). LearnPad spjaldtölvur í Álftanesskóla. Þróunarverkefni 2012-2014. Reykjavík: Háskóli Íslands, Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun.
 • Sólveig Jakobsdóttir. (1999). Kynjamunur tengdur tölvunotkun. Tölvumál, 2(24), 25-27.
 • Sólveig Jakobsdóttir. (1999). Tölvumenning íslenskra skóla: kynja- og aldursmunur nemenda í tölvutengdri færni, viðhorfum og notkun. Uppeldi og menntun, 8, 119-140.
 • Sólveig Jakobsdóttir. (2004). Spurningar til skólastjórnenda/tölvuumsjónarfólks:  Könnun gerð af kennara og nemendum í framhaldsdeild KHÍ nóvember 1998 og 2002. Sótt af http://soljak.khi.is/tolvumenning/spurnskolaUT1998_2002.pdf
 • Sólveig Jakobsdóttir, Salvör Gissurardóttir, Skúlína H. Kjartansdóttir, Svava Pétursdóttir og Torfi Hjartarson. (2021). Netkennsla og stafræn tækni í grunnskólum á tímum farsóttar vorið 2020: Sýn kennara. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. https://doi.org/10.24270/netla.2021.16
 • Sólveig Jakobsdóttir, Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, Helga Ósk Snædal Þórormsdóttir og Ragnheiður Líney Pálsdóttir. (2012). Spjaldtölvur í Norðlingaskóla – þróunarverkefni 2012-2013: Áfangaskýrsla. Reykjavík: Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun. Sótt af https://rannum.hi.is/rannsoknir/utgafa-a-vegum-rannum/
 • Sólveig Jakobsdóttir og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir. (2015). Spjaldtölvur í Norðlingaskóla – þróunarverkefni: Lokaskýrsla. Reykjavík: Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun. Lokaskýrsla um spjaldtölvur í Norðlingaskóla.
 • Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2018). The development of K-12 online and blended learning in Iceland. Í K. Kennedy og R. Ferdig (ritstj.), Handbook of K-12 online and blended learning research (2. útgáfa, bls. 649-664). Pittsburgh, PA: ETC Press. doi:https://doi.org/10.1184/R1/6686813.v1
 • Sólveig Jakobsdóttir, Torfi Hjartarson og Bergþóra Þórhallsdóttir. (2014). Upplýsingatækni í skólastarfi. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstj.), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls. 277–319). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Sótt af https://hdl.handle.net/20.500.11815/389
 • Starfshópur á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Notkun snjalltækja í skólastarfi. Reykjavík: Reykjavíkurborg. Sótt af http://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/snjalltaeki_2014.pdf
 • Svanborg R. Jónsdóttir, Skúlína H. Kjartansdóttir, Svala Jónsdóttir, Svava Pétursdóttir og Torfi Hjartarson. (2021). Sköpunar- og tæknismiðjur í þremur grunnskólum: Framkvæmd og kennslufræði fyrstu skrefin. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. https://doi.org/10.24270/netla.2021.9
 • Trausti Þorsteinsson, Tryggvi Guðjón Ingason og Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir. (2006). Dreifmenntun í grunnskólum V-Barðastrandasýslu. Akureyri: Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri. Sótt 15. júlí 2011 af http://www.rha.is/static/files/Rannsoknir/2006/Dreifmenntun.pdf
 • Valgerður Freyja Ágústsdóttir. (2013). Upplýsingatækni í grunnskólum. Reykjavík: Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök áhugafólks um skólaþróun. Sótt af http://www.samband.is/media/skolamal/UT-i-grunnskolum_skyrsla_280813.pdf
 • Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, Anna María Þorkelsdóttir, Björgvin Ívar Guðbrandsson, Flosi Kristjánsson, Hanna Rún Eiríksdóttir, Ómar Örn Magnússon og Rakel G. Magnúsdóttir. (2014). Notkun snjalltækja í skólastarfi. Reykjavík: Reykjavíkurborg. Sótt af http://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/snjalltaeki_2014.pdf
 • Þuríður Jóhannsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir. (2005). Væntingar og veruleiki: notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í nokkrum grunnskólum á Íslandi haustið 2003. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 4(1). Sótt 7. nóvember 2008 af http://netla.khi.is/greinar/2004/012/index.htm
 • Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2011). Dreifmenntarverkefnið SnæVest 2008-2011: Efling grunnskóla á landsbyggðinni með dreifmenntun – úttekt. Reykjavík: Menntavísindastofnun og RANNUM.

Framhaldsskólastig

 • Anna Guðrún Sigurvinsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2010). Fésbók í skólastarfi – boðin eða bannfærð? Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 9(2).  Sótt af http://netla.khi.is/menntakvika2010/001.pdf
 • Ásrún Mattíasdóttir, Michael Dal og Samuel C. Lefever. (2004). Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í framhaldsskólum á Íslandi. Tímarit um menntarannsóknir, 1, 229-238. https://skemman.is/handle/1946/14147
 • Ásrún Mattíasdóttir, Michael Dal og Samuel C. Lefever. (2005). Upplýsinga- og samskiptatækni í framhaldsskólum árið 2002. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Sótt af http://namust.khi.is/frhskUst_jan2006.pdf
 • Ásrún Matthíasdóttir og Unnar Hermannsson. (2003). Úttekt á fjarkennslu við Verkmenntaskólann á Akureyri 2001-2003. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Sótt af http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/fjarkennsla.pdf
 • Brynhildur Sch. Thorsteinsson. (2002). Upplýsingatækni, staða hennar og áhrif í grunn- og framhaldsskólum (SITES M1 Nr. 5). Reykjavík: Námsmatsstofnun. Sótt 14. september 2011 af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/sites/sites_islensk.pdf
 • Empirica. (2006). Benchmarking access and use of ICT in European schools 2006.  Final report from head teacher and classroom teacher surveys in 27 European countries. Bonn: European Commision, Information Society and Media. Sótt af http://ec.europa.eu/information_society/eeurope/i2010/docs/studies/final_report_3.pdf
  Empirica. (2006). Use of computers and the Internet in schools in Europe 2006.  Country brief: Iceland. Bonn: European Commision. Sótt af http://ec.europa.eu/information_society/eeurope/i2010/docs/studies/learnind_countrybriefs_pdf.zip
 • Friðbjörg Matthíasdóttir og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir. (2009). Framhaldsdeild FSN, Patreksfirði – Álitsgerð. Grundarfirði: Fjölbrautaskóli Snæfellinga. Sótt 15. júlí 2011 af http://www.fsn.is/umskolann/framhaldsdeild/
 • Gerður Guðmundsdóttir. (2004). „Það er eftir að byggja brú“: af viðhorfum enskukennara til tölvu- og upplýsingatækni. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 3(2). Sótt 7. nóvember 2008 af http://netla.khi.is/greinar/2004/006/index.htm
 • Gísli Þorsteinsson. Teachers’ mindset and responsibilities in using virtual learning environment (VLE) in Icelandic schools. i-Manager’s Journal on Educational Psychology, 7(2), 17-22.Sótt af http://search.proquest.com/docview/1692511411?accountid=28822
 • Harpa Hreinsdóttir. (1996). Fornfræði á Vesturlandi http://rvik.ismennt.is/~harpa/forn – Um það hvernig nýta má alnetið sem nýjan vettvang fyrir verkefni nemenda. Ný menntamál, 14(1), 26-31.
 • Harpa Hreinsdóttir. (2003). Að bakka út úr tölvubyltingunni, kenna vel og halda sönsum. Skólavarðan, 3(5-7). Sótt 7. nóvember 2008 af http://www.fva.is/harpa/grein_skolavarda.html
 • Ida Semey. (2010). Nám á ferð og flugi. Málfríður – tímarit samtaka tungumálakennara á Íslandi, 26(1), 19.  Sótt 18. október 2010 af http://malfridur.ismennt.is/
 • Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir. (2009). „Það kemur ekki til greina að fara til baka“ – Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum.  Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 7(2). Sótt 31. maí 2009 af http://netla.khi.is/greinar/2008/003/index.htm
 • Jakobsdóttir, S. (2008). Waltzing from needs and necessity to comfort and convenience: Online and distance learning at the upper secondary level. Í J. Luca og  E. R. Weippl (Ritstj.), Proceedings of World Conference on Educational Multimedia, Hypermedia and Telecommunications (bls. 129-134). Chesapeake, VA: AACE. Sótt af http://www.editlib.org/index.cfm?fuseaction=Reader.ViewAbstract&paper_id=28386
 • Jakobsdóttir, S., Jónsson, S. F., Elfarsdóttir, T. og Jóhannesdóttir, S. (2007). Regatta for life and learning?  Trends and blends in distance education at the secondary level in Iceland. Í A. Gaskell og  A. Tait (Ritstj.), The 12th Cambridge International Conference on Open and Distance Learning. What do we know about using new technologies for learning and teaching? A ten year perspective(collected conference papers and workshops on CD-ROM, ISBN 978-0-7492-1280-3) (bls. 153-160). Milton Keynes, UK: The Open University Sótt af http://www2.open.ac.uk/r06/conference/CambridgeConferencePapers2.pdf
 • Jón Torfi Jónasson, Andrea G. Dofradóttir og Kristjana Stella Blöndal. (2002). Hvaða lærdóm má draga af þróunarskólaverkefninu í upplýsingatækni?  mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisins. Reykjavík: Félagsvísindastofnun HÍ unnið fyrir menntamálaráðuneytið. Sótt af http://bella.stjr.is/utgafur/TUTlok.pdf
 • Marta Kristín Sverrisdóttir. (2022). „Ég reyni að taka tillit til aðstæðna þeirra, vera sveigjanleg“ Um gæði fjarnáms og fjarnámið í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. https://doi.org/10.24270/netla.2022.5
 • Ósa Knútsdóttir og Þorbjörn Guðjónsson. (2008). Framtíð Menntaskólans við Sund. Sjónarhorn: fjarnám. Reykjavík: Menntaskólinn við Sund. Sótt af http://www.msund.is/page.asp?id=2130&x=
 • Ragna Kemp. (2010). Tal í fjarkennslu – er netið nóg? Málfríður – tímarit samtaka tungumálakennara á Íslandi, 26(1), 20-23.  Sótt 18. október 2010 af http://malfridur.ismennt.is/
 • Sólveig Jakobsdóttir. (2009, 17. nóvember). Fjarnám og blandað nám í íslenskum framhaldsskólum: Þróun og framtíð? Erindi var flutt á á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) Reykjavík. Sótt af https://rannum.hi.is/wp-content/uploads/2009/04/khi_170209taka3.pdf
 • Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Reykjavík: RANNUM og SRR Háskóla Íslands. Sótt af vef Mennta- og menningarmálaráðuneytis.
 • Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2018). The development of K-12 online and blended learning in Iceland. Í K. Kennedy og R. Ferdig (ritstj.), Handbook of K-12 online and blended learning research (2. útgáfa, bls. 649-664). Pittsburgh, PA: ETC Press. doi:https://doi.org/10.1184/R1/6686813.v1
 • Starfshópur um fjar- og dreifnám. (2007). Skýrsla starfshóps um fjar- og dreifnám. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Sótt af http://bella.stjr.is/utgafur/skyrsla_fjar-dreifnam.pdf
 • Svanfríður Jónasdóttir. (2002). Fjarkennsla framhaldsskóla á Austurlandi   Getur leið þeirra verið fyrirmynd annarra lítilla framhaldsskóla? Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 1(2). Sótt 7. nóvember 2008 af http://netla.khi.is/greinar/2002/015/index.htm
 • Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. (1999). Frumkvöðlar og annað fólk í ólgusjó upplýsinga.  Um stöðu frumkvöðla í upplýsingatækni í skólastarfi og mikilvægi fólks og menningar í breytingaferli. Uppeldi og menntun, 8, 107-118. Sótt 7. nóvember 2008 af http://ust.khi.is/tjona/frumkvodlar.htm
 • Þuríður Jóhannsdóttir. (2017). Creating a school that matters: networking for school-community development. Journal of Curriculum Studies, 1–18. doi:10.1080/00220272.2017.1337812
 • Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. (2017). Skólalíkan sem stuðlar að jafnrétti til náms. Einkenni skólastarfs við Menntaskólann á Tröllaskaga í ljósi kenninga Bernsteins. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/15.pdf
 • Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2020). Fjarkennsla og stafræn tækni í framhaldsskólum á tímum farsóttar vorið 2020: Sjónarhóll kennara og stjórnenda. Netla, Sérrit – Menntakerfi og heimili á tímum COVID-19. https://netla.hi.is

Háskólastig

 • Auður Kristinsdóttir, Ásrún Matthíasdóttir og M. Allyson Macdonald. (2001). Úttekt á fjarkennslu við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ. Sótt af http://rannsokn.khi.is/matsverkefni/fjarkennsla/fjarkennslasskyrslanetutgafa.pdf
 • Ásrún Matthíasdóttir og Unnar Hermannsson. (2003). Úttekt á fjarkennslu við Fjölbrautaskólann við Ármúla 2001-2003. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Sótt af http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/armuli.pdf
 • Bára Mjöll Jónsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2005). Efnisbanki um tölvu- og upplýsingatækni. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 4(1). Sótt 7. nóvember 2008 af http://netla.khi.is/sprotar/2005/001/index.htm
 • Guðrún Geirsdóttir. (2000). Frumkvöðlar og ferðalangar í fjarkennslu. Í Friðrik H. Jónsson og  Ingjaldur Hannibalsson (Ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum III (bls. 203-214). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
 • Guðrún Geirsdóttir, Harpa Pálmadóttir, Rögnvaldur Ólafsson, Sólveig Jakobsdóttir, Þorvaldur Pálmason og Þuríður Jóhannsdóttir. (2007). Mótun stefnu í fjarkennslumálum hins sameinaða háskóla – Lokaskýrsla verkefnishóps. Reykjavík, Iceland: Kennaraháskóli Íslands, Háskóli Íslands. Sótt af http://www.hi.is/sites/default/files/oldSchool/071116_verkefnishopur_um_fjarnam_lokaskyrsla.pdf
 • Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir. (2006). Fjarnám erlendis: skipulag fjarnáms á háskólastigi í Frakklandi, Kanada, Skotlandi og Svíþjóð Akureyri: Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans  á Akureyri. Sótt af http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/fjarnam_erlendis_lokaskyrsla.pdf
 • Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, Erla Þrándardóttir, Rögnvaldur Ólafsson og Ögmundur Knútsson. (2007). Fjarnám við íslenska háskóla: úttekt og stöðugreining. Akureyri: Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans  á Akureyri. Sótt af http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/fjarnam_isl_hask.pdf
 • Hildur Svavarsdóttir. (2004). Notkun og viðhorf kennara og nemenda við Kennaraháskóla Íslands til upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu. Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ. Sótt af http://rannsokn.khi.is/matsverkefni/Lokaskyrsla_khi_hbs160204.doc
 • Hjálmtýr Hafsteinsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Freydís J. Freysteinsdóttir, Guðrún Geirsdóttir, Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir, Sólveig Jakobsdóttir o.fl. (2013). Skýrsla starfshóps háskólaráðs um vefstudda kennslu og nám. Reykjavík: Háskóli Íslands. Sótt 22. ágúst 2013 af http://www.hi.is/sites/default/files/mooc_skyrsla_endanleg_mai2013_4.pdf
 • Jakobsdóttir, S. (2004). Distributed research in distributed education: How to combine research and teaching online Netla, 3(2). Sótt 31. maí 2009 af http://netla.khi.is/greinar/2004/010/index.htm
 • Jakobsdóttir, S. og Jóhannsdóttir, T. (2001). Narrative culture in a new context: Constructing collaboration with ICT in teacher education. Í W. Winfield (Ritstj.), 17th Annual Conference on Distance Teaching and Learning (bls. 207-212). Madison, WI: University of Wisconsin.
 • Jóhannsdóttir, T. og Skjelmo, R. (2004). Flexibility and responsibility in teacher education: experiences and possibilities in Iceland and North Norway. Í L. Pekkala, W. Greller, A. Krylov, O. Snellman og  J. Spence (Ritstj.), On top of it: Overcoming the challenges of ICT and distance education in the Arctic (bls. 85-98). Rovaniemi: University of the Arctic Press, University of Lapland. Sótt af http://ust.khi.is/tjona/JOHANNSDOTTIRSKJELMO_neradreif.doc
 • Lefever, S. (2004). ICT in teacher education: What an e-learning environment has to offer. Netla, 3(2). Sótt 10.nóvember 2009 af http://netla.khi.is/greinar/2004/010/prent/index.htm
 • Lefever, S., Dal, M. og Matthíasdóttir, Á. (2007). Online data collection in academic research: advantages and limitations. British Journal of Educational Technology, 38(4), 574-582.  af http://proquest.umi.com/pqdweb?did=1286118671&Fmt=7&clientId=58032&RQT=309&VName=PQD
 • Ólafsdóttir, A. (2007). Change agents inthe contemporary university. How do forces of change such as ICT impact upon developments and quality within higher education systems? Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 6(2). Sótt 20. apríl 2009 af http://netla.khi.is/greinar/2007/007/index.htm
 • Rennie, F., Jóhannesdóttir, S. og Kristinsdottir, S. (2011). Re-thinking sustainable education systems in Iceland: The Net-University project. The International Review Of Research In Open And Distance Learning, 12(4), 88-105. Sótt 13. september 2011 af http://www.irrodl.org/index.php/irrodl/article/view/871
 • Sigurjón Mýrdal, Jón Jónasson, Salvör Gissurardóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (1998). Skýrsla starfshóps um átak á sviði upplýsingatækni í KHÍ. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands. Sótt af http://notendur.hi.is/soljak/skyrslur/atakutkhi98.pdf
 • Sólveig Jakobsdóttir. (2006). „Lotan á Laugarvatni var ógleymanleg“: Staðkennsla í blönduðu námi:  Viðhorf núverandi og fyrrverandi nemenda á tölvu- og upplýsingatæknibraut. Sótt afhttp://mennta.hi.is/vefir/tolvupp/skyrslastadkennsla160806.pdf
 • Sólveig Jakobsdóttir. (2008). The role of campus-sessions and face-to-face meetings in distance education. European Journal of Open, Distance and E-Learning, 2008(II). https://old.eurodl.org/?p=archives&year=2008&halfyear=2&article=348
 • Sólveig Jakobsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir, Hanna Lilja Valsdóttir, Ingibjörg B. Frímannsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2008). Fjarnám við Kennaraháskóla Íslands: Skipulag á staðlotum og leiðir til að draga úr brottfalli (Nr. ISBN 978-9979-793-88-5). Reykjavík: Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf Kennaraháskóla Íslands. Sótt af http://www.hi.is/files/skjol/menntavisindasvid/fjarnamsskyrsla.pdf
 • Jakobsdóttir, S., Bjarnason, G., Gunnarsson, K. H. og Kristofersdottir, D. D. (2016, nóvember). MOOCs as provisions in graduate education for future professional development. Í Commonwealth of Learning (ritstj.), Conference proceedings for the 8th Pan-Commonwealth Forum on Open Learning (PCF8). Kuala Lumpur: Commonwealth of Learning & Open University Malaysia. Sótt af http://oasis.col.org/handle/11599/2570?show=full
 • Þuríður Jóhannsdóttir. (2005). Fjarnám sem lykill að þróun. Í Gretar L. Marinósson, Þórunn Blöndal og  Þuríður Jóhannsdóttir (Ritstj.), Nám í nýju samhengi. Erindi á málþingi um framtíðarskipan náms við Kennaraháskóla Íslands (bls. 203-212). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
 • Þuríður Jóhannsdóttir. (2007). Spjallfrelsi: Kenningum Bernsteins beitt á rannsókn á fjarnámi (Translated: Freedom to chat: Bernstein’s theories applied in a study on distance learning). Í Gunnar Thór Jóhannesson (Ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum (Translated: Research in social science) (bls. 772-781). Reykjavík, Iceland.
 • Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2011). Samkennsla stað- og fjarnema við Menntavísindasvið Háskóla Íslands: Reynsla og viðhorf kennara og nemenda – togstreita og tækifæri. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2011/033.pdf
 • Þuríður Jóhannasdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2012).  Samkennsla stað- og fjarnema í grunnnámi í Kennaradeild við Menntavísindasvið Háskóla Íslands 2010–2011. Reykjavík: Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM).  https://rannum.hi.is/wp-content/uploads/2012/05/Samkennsla_Kennaradeild_MVS_2010_2011.pdf

Símenntun

 • Anna Ólafsdóttir, Sigurlína Davíðsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2006). Evrópuverkefnið CEEWIT: Þróun og mat á tölvunámi fyrir landsbyggðarkonur. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 5(2), án blaðsíðutals. Sótt 7. nóvember 2008 af http://netla.khi.is/greinar/2006/008/index.htm
 • Jakobsdóttir, S., McKeown, L. og Hoven, D. (2010). Using the new information and communication technologies for the continuing professional development of teachers through open and distance learning. Í P. A. Danaher og  A. Umar (Ritstj.), Teacher education through open and distance learning (bls. 105-120). Vancouver, Canada: Commonwealth of Learning.  Sótt af http://www.col.org/resources/publications/Pages/detail.aspx?PID=332
 • Jakobsdóttir, S., Thayer, T., Pétursdóttir, S., Thorsteinsdóttir, T., Sigurdardóttir, A. K. og Eiríksdóttir, H. R. (2013). EducationaPlaza – Teachers’ professional development. Í M. F. Paulson og  A. Szucs (Ritstj.), EDEN 2013 annual conference. The Joy of learning: Enhancing learning experience improving learning quality. Conference proceedings (bls. 975-986). Budapest: European Distance and E-Learning Network.
 • Sólveig Jakobsdóttir. (2011). Nýting upplýsingatækni í kennslu. Símenntun og starfsþróun kennara í og með upplýsingatækni. Tölvumál, 36(1), 7-8.Sótt af http://www.sky.is/images/stories/Tolvumal/2011_proof_loka.pdf
 • Sólveig Jakobsdóttir. (2020). Menntabúðir í starfsþróun kennara: Geta þær virkað á netinu? Skólaþræðir, 9/4. https://skolathraedir.is/2020/04/09/menntabudir-i-starfsthroun-kennara-geta-thaer-virkad-a-netinu/
 • Sólveig Jakobsdóttir, Hróbjartur Árnason, Kristín Dýrfjörð, Salvör Gissurardóttir, Sólveig Zophoníasdóttir og Svava Pétursdóttir. (2021). Menntabúðir í starfsþróun kennara: Þær virka á netinu! Skólaþræðir. https://skolathraedir.is/2021/03/02/menntabudir-i-starfsthroun-kennara-thaer-virka-a-netinu/
 • Sólveig Jakobsdóttir og Hróbjartur Árnason. (2020). Development of online educamps during the COVID-19 pandemic. Í S. K. Softic, A. Teixeira og A. Szucs (ritstj.), Enhancing the human experience of learning with technology: New challenges for research in digital, open, distance & networked education (bls. 59-63). European Distance and E-Learning Network. http://www.eden-online.org/wp-content/uploads/2021/01/RW11_SPB_v5.pdf

Almennt – þvert á stig