RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Aðalfundur RANNUM 2017

Aðalfundur RANNUM 2017 7. júní 2017 Stofu K207 Aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð Útsending á https://c.deic.dk/rannum (gott að tengjast með Chrome) Dagskrá Skýrsla forstöðumanns Verkefni í deiglu Önnur mál Léttar veitingar

Read the rest of this entry »

Þátttaka í MakEY verkefninu

Málstofa um börn og notkun stafrænna miðla – heima og í nýsköpunarsmiðjum eða gerverum (e. makerspaces) RANNUM tekur þátt í MakEY Evrópuverkefninu, sjá nánari upplýsingar á http://makeyproject.eu og hér. Fiona L. Scott var stödd hér á landi í tengslum við verkefnið og hélt erindi um rannsóknir sínar á vegum RANNUM, RASK, RAUN og RannUNG 19.4. […]

Read the rest of this entry »

Menntakvika 2016

RANNUM bauð upp á þrjár málstofur á Menntakviku 2016 um þróun fjar- og netnáms; leikandi nám; og  stafræn verkefni með börnum á leikskóla Dagskrá og upptökur er að finna á https://rannum.hi.is/menntakvika/menntakvika-2016/

Read the rest of this entry »

Orðstír deyr aldregi… Málþing um stafræna borgaravitund í menntun og uppeldi

Takið daginn frá! Dr. Jason Ohler, sérfræðingur um upplýsingatækni í skólastarfi verður aðalfyrirlesari á málþingi sem verður 2. júní kl. 14-17 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð í Reykjavík. Sjá nánari upplýsingar á Menntamiðju. Dagskráin komin þar. Skráning á málþingið er hér. Meðal aðstandenda málþingsins er RANNUM – Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun við […]

Read the rest of this entry »

Stafrænar ferilmöppur í meistaranámi

Dr. Debra Hoven, associate professor við Athabasca University í Kanada flutti erindi um stafrænar ferilmöppur í málstofu á vegum RANNUM. Tími: 2. mars 2016, K204 aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð Útsending á: https://c.deic.dk/rannum Upptaka: https://c.deic.dk/p53m6d65j4r/ Glærur:Debra Hoven eportfolios and critical reflection Titill: Guidelines for developing critical reflection among online MEd students through e-portfolios Lýsing: E-portfolios create the […]

Read the rest of this entry »

Learning across contexts in the knowledge society

Vekjum hér með athygli á  bókinni Learning across contexts in the  knowledge society sem var að koma út í janúar 2016 og er afrakstur úr norræna rannsóknarnetinu NordLAC sem RANNUM hefur verið aðili að. Þuríður Jóhannsdóttir er meðal ritstjóra bókarinnar og Skúlína Kjartansdóttir og Sólveig Jakobsdóttir eru höfundar eins kaflans Interacting with the world: Learners […]

Read the rest of this entry »

Upplýsingatækni í skólastarfi: Þróun og umræða í alþjóðlegu samhengi

Upplýsingatækni í skólastarfi: Þróun og umræða í alþjóðlegu samhengi

Read the rest of this entry »

Opin netnámskeið (MOOC) 15.10. 2015

Norrænir þátttakendur í verkefninu “Global Learning Services – Local Lifelong Learners” sem er styrkt af NordPlus hafa verið að prófa og skoða opin netnámskeið (MOOC – massive open online courses) og standa fyrir málstofu í samvinnu við Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) 15.10. kl. 9:00-12:00 í sal D á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu Suðurlandsbraut […]

Read the rest of this entry »

Dagskrá á haustmisseri 2015

Á haustmisseri 2015 er ýmislegt á dagskrá með aðkomu eða á vegum RANNUM. Aðalfundur stofunnar verður auglýstur fljótlega en það sem er ákveðið er eftirfarandi: 18.9. Menntabúðir  (í samstarfi við UT-torg og fleiri aðila) 2.10. Menntakvika árlegt þing Menntavísindasviðs: 3 málstofur með 12 erindum 13.10. Aðalfundur RANNUM, kl. 16-18 K208 aðalbyggingu MVS við Stakkahlíð 15.10. […]

Read the rest of this entry »

RANNUM málstofur á Menntakviku 3.október

RANNUM var með þrjár málstofur á Menntakviku með 12 erindum. Útsending var í Adobe Connect https://c.deic.dk/ut  Einnig var hægt að fylgjast með á Menntamiðju (http://menntamidja.is) og taka þátt í tísti. Sjá nánari dagskrá hér á vefnum með upptökum og glærum.    

Read the rest of this entry »

Page 3 of 10:« 1 2 3 4 5 6 »Last »