RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Kennsla í upplýsingalæsi á háskólastigi

23. mars var málstofa á vegum RANNUM í stofu E205 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs við Stakkahlíð. Astrid Margrét Magnúsdóttir forstöðumaður upplýsingasviðs Háskólans á Akureyri fjallaði um hvernig kennslu og þjálfun í upplýsingalæsi er háttað við Háskólann á Akureyri. Mikil áhersla er lögð á kennslu og þjálfun nemenda háskólans í upplýsingalæsi og er sú kennsla í umsjón […]

Read the rest of this entry »

Aðalfundur RANNUM 12.mars kl. 16-17

Dagskrá: 1. Skýrsla ábyrgðarmanns um starfsárið 2009-10 2. Tilnefning stjórnar fyrir 2010-2011 3. Verkefni framundan – umræða 4. Önnur mál Léttar veitingar Staðsetning: Fundarherbergi 5.hæð Bolholti (einnig hægt að ganga inn Skipholtsmegin þá upp á 2.hæð og inn í Bolholt).

Read the rest of this entry »

Aðalfundi RANNUM frestað

Aðalfundi RANNUM sem vera átti 25.2. hefur verið frestað vegna veðurs. Nýr fundartími auglýstur fljótlega. Dagskrá: 1. Skýrsla ábyrgðarmanns um starfsárið 2009-10 2. Tilnefning stjórnar fyrir 2010-2011 3. Verkefni framundan – umræða 4. Önnur mál

Read the rest of this entry »

Hádegisverðarfundir á vormisseri 2010

23. febrúar Rafrænt einelti Kristrún Birgisdóttir, fyrir hönd SAFT (Samfélags, fjölskyldu og tækni, http://www.saft.is/) Rætt verður um helstu boðleiðir og tegundir rafræns eineltis. Fjallað er um þolendur, gerendur og afleiðingar rafræns eineltis. Kynntar verðar niðurstöður rannsóknar og skoðuð orðræða um rafrænt einelti. Upptaka af málstofu 23. mars Kennsla í upplýsingalæsi á háskólastigi Astrid Margrét Magnúsdóttir forstöðumaður […]

Read the rest of this entry »

Hugsaðu áður en þú sendir – málþing SAFT á alþjóðlegum netöryggisdegi

Dagskrá í Skriðu Menntavísindasviði HÍ kl. 14.30-16.0 Sjá nánar á http://www.saft.is

Read the rest of this entry »

Upplýsingalæsi og gildi þess í upplýsinga- og þekkingarþjóðfélaginu

Þórdís T. Þórarinsdóttir, forstöðumaður bókasafns Menntaskólans við Sund og doktorsnemi við Félagsvísindasvið HÍ, fjallaði um upplýsingalæsi og gildi þess í upplýsinga- og þekkingarþjóðfélaginu þann 8. desember á málstofu á vegum Rannsóknastofu um upplýsingatækni og miðlun kl. 12-13 í stofu E205, aðalbyggingu Menntavísindasviðs Stakkahlíð. Upptaka: http://upptokur.hi.is/player/?r=5f6501d2-b98a-41f9-9d5e-034beee19c61

Read the rest of this entry »

Fjarnám og blandað nám í íslenskum framhaldsskólum: Þróun og framtíð?

Sólveig Jakobsdóttir, dósent í fjarkennslufræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands flytur erindi um rannsóknir á þróun fjarnáms við íslenska framhaldsskóla og nýtingu námsumsjónarkerfa og ýmissa annarra netlausna. Málstofan er á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun. Stofu E205, aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð Skipuleggjendur fjarnáms og -kennslu standa frammi fyrir því að setja saman heppilegar námsblöndur […]

Read the rest of this entry »

Stærðfræðileikar – verðlaunakeppni á vefnum: þróun og mat

Stærðfræðileikar – verðlaunakeppni á vefnum: þróun og mat Málstofa þriðjudaginn 20.10.  kl. 12-13 E205 aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ Stakkahlíð Sveinn Ingimarsson, stærðfræðikennari í Hagaskóla og meistaranemi við HÍ mun halda erindi á málstofu á vegum RANNUM um þróunarverkefnið Stærðfræðileikar á netinu sem styrkt er af menntamálaráðuneytinu. Verkefnið er samstarfsverkefni Tungumálavers í Laugalækjarskóla, Sveins Ingimarssonar og Þorbjargar […]

Read the rest of this entry »

Málstofur/hádegisverðarfundir haust 2009

RANNUM – hádegisverðarfundir – haustmisseri 2009 Dagskrá eftirfarandi þriðjudaga kl. 12-13 í fundarherbergi E205, aðalbyggingu Stakkahlíð 20.október Stærðfræðileikar – verðlaunakeppni á vefnum: þróun og mat Sveinn Ingimarsson, stærðfræðikennari í Hagaskóla og meistaranemi við HÍ 17.nóvember Fjarnám og blandað nám í íslenskum framhaldsskólum: Þróun og framtíð? Dr. Sólveig Jakobsdóttir, dósent HÍ 8.desember Upplýsingalæsi – Gildi þess […]

Read the rest of this entry »

Samráðsfundir um RANNÍS umsókn

Samráðsfundir RANNUM vegna umsóknar í rannsóknarsjóð RANNÍS haust 2009. Fyrsti fundur var haldinn 10.september í stofue E205, aðalbyggingu menntavísindasviðs í Stakkahlíð, kl. 16-18. Annar fundur var haldinn á sama staða 14.september kl. 15-17.  Í framhaldi af því var settur upp vefur fyrir umsóknarvinnuna á http://learnict21.webs.com. Þriðji fundur er svo haldinn mánudaginn 28.september kl. 16.30-18.30, einnig […]

Read the rest of this entry »

Page 8 of 10:« First« 5 6 7 8 9 10 »