RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for febrúar, 2009

Styrkjamöguleikar, fundur 24.2. kl. 8.30-9.30

Fundur á vegum RANNUM verður haldinn kl. 8.30-9.30 í stofu E205, 24.2. Þá mun Sigurður Guðmundsson frá Rannsóknarþjónustu HÍ kynna styrkjamöguleika á sviði „elearning“ (vestan hafs og austan).

Read the rest of this entry »

Stafræn gjá…. Málstofa 17.2. kl. 12.10-13.00, E205

Fyrsta málstofa RANNUM (http://wp.khi.is/rannum) verður haldin nú á þriðjudaginn 17.2. í stofu E205 í Stakkahlíðinni í hádeginu kl. 12.10-13.00. Stafræn gjá: tölvunotkun s-afrískra og íslenskra ungmenna – áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir, doktorsnemi við Oslóarháskóla, og Sólveig Jakobsdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ munu kynna rannsóknir á tölvunotkun ungmenna í S-Afríku og á Íslandi. Fjallað verður um stafræna […]

Read the rest of this entry »

SAFT málþing 10.feb. kl. 14.30 um rafrænt einelti

Vakin er athygli á málþingi SAFT í Skriðu í HÍ-menntavísindasviði í Stakkahlíð, sjá upplýsingar á http://www.saft.is, útsending frá þinginu verður á http://sjonvarp.khi.is

Read the rest of this entry »

Fundur 11. febrúar kl. 17-18.30

Fundur stofnaðila RANNUM verður haldinn 11. febrúar kl. 17 – 18.30 í húsi Menntavísindasvið HÍ v/Stakkahlíð – í stofu K207. Helstu dagskrárliðir eru tilnefning stjórnar RANNUM og kynning og umræða um starf og verkefni stofunnar þar á meðal aðild að verkefninu Þróun starfshátta í grunnskólum.

Read the rest of this entry »

RANNÍS styrkur: Starfshættir í grunnskólum

Rannís hefur veitt tæplega 6 milljón króna styrk til verkefnisins: Starfshættir í grunnskólum sem Gerður Óskarsdóttir mun stýra. RANNUM er meðumsækjandi fyrir verkefnið og mun koma að því. Markmið verkefnisins er að veita yfirsýn yfir núverandi starfshætti í íslenskum grunnskólum, með áherslu á þróun í átt til náms við hæfi hvers og eins. Niðurstöður skapi […]

Read the rest of this entry »