RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for apríl, 2009

Þróun stafræns námsefnis sem dæmi um nýsköpun í íslensku skólakerfi: niðurstöður OECD/CERI rannsóknar

Þróun stafræns námsefnis sem dæmi um nýsköpun í íslensku skólakerfi: niðurstöður OECD/CERI rannsóknar Digital learning resources as systemic innovation: some results from an OECD/CERI study in Iceland Flytjandi: Dr. Allyson Macdonald, prófessor Í erindinu, sem flutt verður á ensku, verður fjallað um niðurstöður nýútkominnar bakgrunnsskýrslu sem unnin hefur verið sem hluti af verkefni á vegum […]

Read the rest of this entry »

  • Slökkt á athugasemdum við Þróun stafræns námsefnis sem dæmi um nýsköpun í íslensku skólakerfi: niðurstöður OECD/CERI rannsóknar
  • Email to friend
  • Blog it
  • Stay updated

Upplýsingaleit á Internetinu – Heilsa og lífsstíll, málstofa 28.4. kl. 12-13 E205

Frummælandi er Dr. Ágústa Pálsdóttir, dósent við HÍ. Erindi hennar ber yfirskriftina Upplýsingaleit á Internetinu – Heilsa og lífsstíll. Málstofan er haldin í Stakkahlíð, aðalbyggingu menntavísindasviðsins (stofu E205) á vegum RANNUM, Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun og. Umræðuefnið er möguleikar mismunandi þjóðfélagshópa til að afla upplýsinga á Internetinu. Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið […]

Read the rest of this entry »