Rannsóknarstofa um upplýsingatækni og miðlun og Rannsóknarstofa um skapandi skólastarf auglýsa málstofu kl. 15:30–16:30 miðvikudaginn 26. október 2022 í stofu K-208 á Menntavísindasviði Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Málstofan kallast Insights from Norway, Finland and Iceland: Makerspaces in Norwegian and Icelandic Schools (Reynsla norskra, finnskra og íslenskra rannsakenda: Sköpunarsmiðjur í norskum og íslenskum skólum) og fer fram á ensku. Hægt […]

Read the rest of this entry »