UT-torg var opnað formlega og kynnt á ráðstefnu áhugafólks um skólaþróun 14.ágúst sl. Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, meistaranemi við HÍ og Þorbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Tungumálatorgs (báðar í stjórn RANNUM) tóku það að sér. UT-torg er verkefni í mótun sem sprettur upp með virkum tengslum vettvangs, fræðsamfélags, fagfélaga og áhugasamra einstaklinga víða um land. Markmið þess er […]

Read the rest of this entry »