Valgerður Stefánsdóttir og Davíð Bjarnason, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra flytja erindið Tákn á takteinum – opinn hugbúnaður og aðgangur að menntaefni á málstofu RANNUM kl. 12-13 28.febrúar í stofu H101.  Rætt verður um nýtt verkefni Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH), SignWiki. SignWiki (http://is.signwiki.org) er opið upplýsingakerfi þar sem námi og orðabók á táknmáli er miðlað […]

Read the rest of this entry »