RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for október, 2012

Dr. Svava Pétursdóttir

Svava Pétursdóttir, aðili að RANNUM, varði doktorsritgerð sína „Using information and communication technology in lower secondary science teaching in Iceland“ 17. október sl. við Háskólann í Leeds. Doktorsritgerð Svövu fékk mjög jákvæða umsögn. Prófdómarar sögðu um ritgerðina: „showed tremendous evidence of industry and application and was very readable.  It evidenced a good sense of history […]

Read the rest of this entry »

Wenger-Trayner; Korsgaard Sorensen: upptökur af erindum

Hér er vísað í upptökur af erindi Etienne og Beverly Wenger-Trayner Social Learning Spaces in Landscapes of practice 4.október 2012 á ráðstefnu um upplýsingatækni í fullorðinsfræðslu á vegum Fræðslumiðstövar atvinnulífsins, NVL (Nordisk Network for Adult Learning), Menntavísindasviðs, RANNUM og Námsbraut um nám fullorðinna og erindi Elsebeth Korsgaard Sorensen Design of distributed networked learning for intercultural […]

Read the rest of this entry »

Menntakvika – 5.október dagskrá og erindi

Hægt er að nálgast dagskrá og upptökur af flestum erindum sem voru haldin á málstofum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun. Boðið var upp á 12 framlög á þremur málstofum.Dagskrá-upptökur

Read the rest of this entry »