RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for janúar, 2011

Fyrsti hádegisverðarfundur RANNUM 2011 25.1. kl. 12-13

Kennaramenntun í fjarnámi samhliða kennslu í skóla Á fyrsta hádegisverðarfundi RANNUM á árinu 2011 mun dr. Þuríður Jóhannsdóttir kynna doktorsverkefni sitt sem hún varði 3.desember sl. Ritgerðin fjallar um kennaramenntun í fjarnámi og kennaranema sem búa á landsbyggðinni og kenna í grunnskólum samhliða kennaranámi. Vettvangur rannsóknarinnar var annars vegar fjarnámið við Kennaraháskóla Íslands þar sem […]

Read the rest of this entry »

Wikipedia 10 ára 15. jan.

Wikipedía alfræðiritið varð 10 ára 15. janúar 2011. Í tilefni var haldin á Íslandi málstofa og vinnustofa þar sem fræðimenn og leikmenn fjölluðu um Wikipedia,  vinnu nemenda og kennara í wikikerfum og opin rannsóknar- og kennslugögn.   Skipuleggjendur málstofunnar voru auk RANNUM, Wikipedians in Iceland, Isfoss (Icelandic society for open source in education and OER), FSFI […]

Read the rest of this entry »