RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for október, 2009

Stærðfræðileikar – verðlaunakeppni á vefnum: þróun og mat

Stærðfræðileikar – verðlaunakeppni á vefnum: þróun og mat Málstofa þriðjudaginn 20.10.  kl. 12-13 E205 aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ Stakkahlíð Sveinn Ingimarsson, stærðfræðikennari í Hagaskóla og meistaranemi við HÍ mun halda erindi á málstofu á vegum RANNUM um þróunarverkefnið Stærðfræðileikar á netinu sem styrkt er af menntamálaráðuneytinu. Verkefnið er samstarfsverkefni Tungumálavers í Laugalækjarskóla, Sveins Ingimarssonar og Þorbjargar […]

Read the rest of this entry »

Málstofur/hádegisverðarfundir haust 2009

RANNUM – hádegisverðarfundir – haustmisseri 2009 Dagskrá eftirfarandi þriðjudaga kl. 12-13 í fundarherbergi E205, aðalbyggingu Stakkahlíð 20.október Stærðfræðileikar – verðlaunakeppni á vefnum: þróun og mat Sveinn Ingimarsson, stærðfræðikennari í Hagaskóla og meistaranemi við HÍ 17.nóvember Fjarnám og blandað nám í íslenskum framhaldsskólum: Þróun og framtíð? Dr. Sólveig Jakobsdóttir, dósent HÍ 8.desember Upplýsingalæsi – Gildi þess […]

Read the rest of this entry »