Menntabúðir á netinu um möguleika í fjar- og netnámi

Tilraun vorið 2020 á vegum starfsfólks Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri með samstarfi við aðila frá
Nýsköpunarmiðju Reykjavíkurborgar, Menntamálastofnun, Kennarasambandi Íslands og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Tímasetning: fimmtudaginn 26. mars 2020 kl. 15-17:30

Skipulag menntabúða (í Zoom, sjá Zoomleiðbeiningar)

  • Lotur 1 til 4: Fjórar 25 mínútna námslotur. Lota 1 15; Lota 2 15:30; Lota 3 16; Lota 4: 16:30
    Allt að sex samhliða málstofur/menntabúðarkynningar í hverri námslotu. Samtals möguleiki á allt að 24 kynningum.
  • Lota 5 kl. 17-17:30: Sameiginlegur fundur með umræðu um hvernig til tókst, hvernig væri hægt að þróa hugmyndina áfram. Hér má skrá möguleg vandamál og ábendingar varðandi þessa tilraun.

Leiðbeiningar fyrir kynnendur/leiðbeinendur: skráið framlög fyrir lok 24.3.

Vinsamlega skráðu þessar upplýsingar í tíma/stofureitinn sem þú velur fyrir þína kynningu/umræður (fyrstur kemur – fyrstur fær)

  • Nafn leiðbeinanda (helst með tengingu í persónulega síðu); Heiti kynningar / umræðu; Skólastig eða markhóp
  • Slóð á vefsíðu ef við á með ítarefni: Til dæmis myndskeið með leiðbeiningum eða skjöl
  • Dagskrá er nú orðin full (4×6 framlög) en fólk er velkomið að skrá hugmyndir um kynningar á menntabúðum seinna hér.

Leiðbeiningar fyrir þá sem vilja taka þátt í búðunum 26.3. án kynningar

Skoðið dagskrá og smellið ykkur á þá stofu/netfundi sem þið hafið áhuga á (eða Zoom app í snjalltæki, slá inn ID). Eingöngu er hægt að vera á einum fundi í einu. Velkomið er að taka þátt í allri dagskránni eða hluta hennar. Hægt er að taka þátt með virkum hætti í textaspjalli og mögulega einnig með hljóð/myndspjalli en fer eftir fjölda í stofu. Best ef fólk kemur inn á fund (í upphafi) með slökkt á hljóði og myndavél. Hægt er að skrá hugmyndir/óskir um kynningar á menntabúðum seinna hér.

Lota 1:  kl. 15-15:25 (smellið á stofu, komið inn með slökkt á hjóði/mynd)

 

 

Zoomstofa
Meeting ID
Umsjón
Stofa 1
755 282 581
Ingvar
Stofa 2
328 843 378Salvör
Stofa 3

463 621 561

Kristín

Leiðbeinandi Bergmann Guðmundsson Bergþóra Þórhallsdóttir

Verkefnisstjóri

Kristín Dýrfjörð
Heiti kynningar Nearpod örkynning Fjarnám í grunnskólum Kópavogs á tímum C19 Samverustund í Zoomi

 

Slóð á kynningarefni? https://snjallkennsla.is/nearpod/ https://spjaldtolvur.kopavogur.is/ E bækur

Book Creator

Zoom

Tenging við skólastig ef við á?
Eða markhópur
Grunnskóli, framhaldsskóli, Háskóli Grunnskóli Leikskólastig
Annað Gott að hafa snjalltæki á kantinum – Nearpod appið #kopmennt

@BergThorhalls

 

Skoða möguleika til að vera með samveru í zoomi

 

Hámarksfjöldi 12

 

Zoomstofa
Meeting ID
Umsjón
Stofa 4

992 060 648

Svava

Stofa 5

377-361-639

Hróbjartur

Stofa 6
953-827-390Sólveig
Leiðbeinandi Guðrún Ragnarsdóttir Andrea Anna Guðjónsdóttir/Harpa Pálmadóttir Þorbjörg Helga Vigfusdottir
Heiti kynningar Gagnvirkar kennslustundir á tímum fjarkennslu Rafrænt námsefni Auðvelt og öruggt aðgengi að sérfræðihjálp.
Slóð á kynningarefni? https://fraedslugatt.is/ https://www.youtube.com/watch?v=6-MlZthnJ70
Tenging við skólastig ef við á?
Eða markhópur
Öll skólastig.

Gefin dæmi úr háskólakennslu með yfirfærslugildi á önnur skólastig.

Grunnskólastig Sérkennsla / aðgengi að sérþjónustu við börn. Öll skólastig.
Annað Kara er aðgengileg skólum án greiðslu á meðan skólastarf er í uppnámi. skolar@karaconnect.com

 

Til baka

Lota 2:  kl.15:30-15:55 (smellið á stofu, komið inn með slökkt á hjóði/mynd)

Zoomstofa
Meeting ID
Umsjón
Stofa 1
755 282 581
Ingvar
Stofa 2
328 843 378Salvör
Stofa 3

463 621 561

Kristín

Leiðbeinandi Fríða Bjarney Jónsdóttir Halla María Þórðardóttir Inga og Birgitta í MTR
Heiti kynningar Verkfærakista á menntastefnuvef Forritun og leikir í skólastarfi Hlaðvörp/Podcast
hugmyndir og verkfæri
Slóð á kynningarefni? https://menntastefna.is/verkfaerakista/ shorturl.at/auyES

 

 

https://docs.google.com/document/d/1aKpYXk0vT1AfqWqxzvvt0qdo79cnBtVXbD2HmFx-uPI/edit?usp=sharing
Tenging við skólastig ef við á?
Eða markhópur
Leikskóli, grunnskóli og frístundastarf Leikskóli, grunnskóli og frístundastarf Framhaldsskóli, efsta stig grunnskóla
Annað

 

 

Zoomstofa
Meeting ID
Umsjón
Stofa 4

992 060 648

Svava

Stofa 5

377-361-639

Hróbjartur

Stofa 6
953-827-390Sólveig
Leiðbeinandi Hanna Rún Eiríksdóttir Andrea Anna Guðjónsdóttir/Harpa Pálmadóttir Anna María Kortsen Þorkelsdóttir
Heiti kynningar Snap Core First, tjáskiptaforrit Rafrænt námefni á yngsta stigi Viðmið um fjarkennslu
Slóð á kynningarefni? https://www.tobiidynavox.com/software/windows-software/snap-for-windows/ https://fraedslugatt.is/yngsta-stig/ https://www.horduvallaskoli.is/static/files/vidmid-i-fjarkennslu-.pdf
Tenging við skólastig ef við á?
Eða markhópur
Fyrir nemendur sem tala ekki eða þurfa stuðning við talað mál Grunnskóli, yngsta stig Grunnskólar
Annað

 

Til baka

 

 

Lota 3: kl. 16:00-16:25 (smellið á stofu, komið inn með slökkt á hjóði/mynd)

Zoomstofa
Meeting ID
Umsjón
Stofa 1
755 282 581
Ingvar
Stofa 2
328 843 378Salvör
Stofa 3

463 621 561

Kristín

Leiðbeinandi Ingileif Björn Gunnlaugs Inga og Birgitta í MTR
Heiti kynningar Flipgrid Explain everything – tússtafla með upptökutakka Kennslumyndbönd – Skjáupptaka – PC, Makki, ipad
Slóð á kynningarefni? Lesið fyrir ömmu á Flipgrid

Snjöll notkun á Flipgrid-Flipgrid dagsins

https://explaineverything.com/  

https://padlet.com/eiriksinga/m30t90y89c6n

Tenging við skólastig ef við á?
Eða markhópur
Öll skólastig og jafnvel f. starfsmannafund Öll skólastig Öll skólastig
Annað

 

Zoomstofa
Meeting ID
Umsjón
Stofa 4

992 060 648

Svava

Stofa 5

377-361-639

Hróbjartur

Stofa 6
953-827-390Sólveig
Leiðbeinandi Aðalheiður Hreinsdóttir Hróbjartur Andrea Anna Guðjónsdóttir/Harpa Pálmadóttir
Heiti kynningar LearnCove / miðlægt verkefnasafn Myndskilaboð skapa samfélag Rafrænt námsefni á mið- og unglingastigi
Slóð á kynningarefni? https://www.youtube.com/playlist?list=PLx9QSDotD59jcathqdjtSsErE0i34cchu Um það að nota stutt regluleg myndskilaboð til að skapa samstöðu í hópnum https://fraedslugatt.is/midstig/

 

https://fraedslugatt.is/unglingastig/

Tenging við skólastig ef við á?
Eða markhópur
Öll stig Öll skólastig Grunnskólinn

Mið- og unglingastig

Annað Skólar eru með ókeypis aðgang út þessa önn: https://learncove.io/free-trial/

 

 

Til baka

Lota 4: kl. 16:30-16:55 (smellið á stofu, komið inn með slökkt á hjóði/mynd)

Zoomstofa
Meeting ID
Umsjón
Stofa 1
755 282 581
Ingvar
Stofa 2
328 843 378Salvör
Stofa 3

463 621 561

Kristín

Leiðbeinandi Ingvi Hrannar Salvör Anna Sigrún
Heiti kynningar Seesaw rafrænar ferilmöppur Tynker
Forritun og tækni og rökþrautir
Book Creator, rafbókagerð
Slóð á kynningarefni? https://sites.google.com/view/fimman/tynker

 

https://bookcreator.com/
Tenging við skólastig ef við á?
Eða markhópur
Leik-og grunnskóli Leik- og grunnskóli Leik- og grunnskóli
Annað

 

Zoomstofa
Meeting ID
Umsjón
Stofa 4

992 060 648

Svava

Stofa 5

377-361-639

Hróbjartur

Stofa 6
953-827-390Sólveig
Leiðbeinandi Svava Hróbjartur Sólveig
Heiti kynningar Engin kynning – sameiginleg lausnaleit Aðferðir til að virkja þátttakendur í vefstofum Viltu læra á Zoom?
Slóð á kynningarefni? Ertu með vandamál. Einhver kennsla sem þú vilt leysa rafrænt og vilt ræða útfærslu á og leita ráða? Effective Webinars Zoom leiðbeiningar
Tenging við skólastig ef við á?
Eða markhópur
Öll skólastig Fullorðnir og jafnvel margir yngri…
Annað

 

 

Til baka

 

 

Lota 5: kl. 17:00-17:30 Fiskabúrsumræða um hvernig til tókst

 

Hvernig þróum við þetta form með fjarmenntabúðir áfram?  Allir velkomnir!

 

Mikilvægt: KOMIÐ INN Á FUNDINN Í UPPHAFI MEÐ SLÖKKT Á HLJÓÐI OG MYND!

 

Slóð á Zoom fund (meeting ID 444-168-269)

Umsjón: Sólveig Jakobsdóttir og Sólveig Zophoníasdóttir

 

Tillaga að skipulagi

17:00-17:05 Fólk kemur inn og málshefjendur koma í mynd í fyrsta “hring” (Sólveig J., Ingvar, Kristín, Svava, Hróbjartur, Sólveig Z.)

17:05-17:15 Reynslan úr stofunum rædd frá sjónarhóli skipuleggjenda/málstofustjóra

17:15-17:30+? Opnað fyrir þátttöku annarra. Sá sem vill taka til máls (réttir upp hönd/eða) kemur í mynd og hljóð og “klukkar” þá einn út í staðinn (fyrstur kemur – fyrstur fær). Ræðum reynsluna og hvernig þróa mætti menntabúðir á neti og nota með mismunandi hópum….

 

Könnun á reynslu þátttakenda

 

Til baka