Hádegisverðarfundur RANNUM 25. október kl. 12-13 í H203, aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð: Almar Halldórsson frá Námsmatsstofnun kynnti niðurstöður um færni nemenda við að vinna með og meta upplýsingar á netsíðum og einnig um tölvu- og netnotkun. Í júní gaf OECD út skýrsluna Students On Line: Digital Technologies and Performance (Volume VI) sem sýnir niðurstöður rannsóknar innan alþjóðlega PISA verkefnisins þar sem lesskilningur nemenda var metinn með rafrænum texta. Ísland tóku þátt í þessum hluta PISA 2009 auk 18 annarra PISA landa. (Sjá skýrslur á vef Námsmatsstofnunar). Gefið var færi á að tengjast beint málstofunni. Upptaka af henni er hér í Adobe Connect.