RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

RANNUM aðalfundur 25.8. kl. 16-17:30

Aðalfundur RANNUM verður haldinn 25. ágúst nk. kl. 16-17:30. Staðsetning tilkynnt síðar. Dagskrá Skýrsla formanns um starfsárið 2013-2014 Verkefni framundan – umræða Önnur mál Léttar veitingar og spjall Þeir sem komast ekki á staðinn en viljið mæta á fundinn  í Adobe connect látið okkur vita (soljak@hi.is). f.h. stjórnar Sólveig Jakobsdóttir

Read the rest of this entry »

Dr. Gráinne Conole: Crossing boundaries: spaces, places and contexts of learning

Dr. Gráinne Conole, prófessor við University of Leicester og forstöðumaður Institute of Learning Innovation við sama háskóla flytur fyrirlestur sem ber titilinn „Crossing boundaries: spaces, places and contexts of learning.“ Erindið er á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ. Það er flutt í tengslum við 6. málþing norræns rannsóknarnets NordLAC sem fram […]

Read the rest of this entry »

Þróun fjarnáms í Ástralíu

Dr. Stephen Crump prófessor emeritus og professorial fellow við Graduate School of Education University of Melbourne í Ástralíu flytur erindi í boði RANNUM um þróun fjarnáms í áströlskum skólum. Titill erindisins er Interactive distance e-learning in Australia: lessons for  m-learning. Kynntar verða niðurstöður rannsóknar sem Dr. Crump leiddi á vegum Australian Research Council á verkefninu […]

Read the rest of this entry »

Umræðu- og vinnufundur um kennslu í upplýsingatækni og miðlun, jafnréttisstoðina í námskrám og samþættingu kynjasjónarmiða

Rannsóknarstofan RannKyn við Menntavísindasvið hefur staðið að fundum um jafnréttisstoðina í námskrám og samþættingu kynjasjónarmiða (e. gender-inclusion) í skólastarfi í samstarfi við Rannsóknarstofur Menntavísindasviðs á viðkomandi rannsóknarsviðum og verkefnisstjóra Jafnréttisskóla Reykjavíkur. Næsti fundur verður um kennslu í upplýsingatækni og miðlun í samvinnu við RANNUM miðvikudaginn 19. mars, kl. 14:30-16 í H001 aðalbyggingu Menntavísindasvið HÍ/Stakkahlíð. Sjá […]

Read the rest of this entry »

  • Slökkt á athugasemdum við Umræðu- og vinnufundur um kennslu í upplýsingatækni og miðlun, jafnréttisstoðina í námskrám og samþættingu kynjasjónarmiða
  • Email to friend
  • Blog it
  • Stay updated

Menntabúðir – Educamp

RANNUM hefur á þessu skólaári tekið þátt í að skipuleggja menntabúðir (Educamp) í samvinnu við UT-torg og fleiri aðila. Fram til þessa hafa fimm menntabúðir verið haldnar, þrjár fyrir áramót í október og nóvember og tvær í febrúar sl. Sjá nánari upplýsingar á UT-torgi. Sólveig Jakobsdóttir, Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, Svava Pétursdóttir og Þorbjörg Guðmundsdóttir kynntu […]

Read the rest of this entry »

Málstofur RANNUM á Menntakviku 2013

Hér er vísað í erindi og upptökur á málstofum RANNUM á Menntakviku 2013 27. september 2013 A. Fyrri málstofa kl. 13-14.30: MenntaMiðja: Tengsl starfssamfélaga og rannsóknarsamfélags Upptaka af málstofu B. Síðari málstofa kl. 15-16.30: Spjaldtölvur og önnur fartækni í námi og kennslu Upptaka af málstofu Nánar um málstofurnar með vísanir í glærur og önnur gögn […]

Read the rest of this entry »

UT-torg opnað og kynnt

UT-torg var opnað formlega og kynnt á ráðstefnu áhugafólks um skólaþróun 14.ágúst sl. Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, meistaranemi við HÍ og Þorbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Tungumálatorgs (báðar í stjórn RANNUM) tóku það að sér. UT-torg er verkefni í mótun sem sprettur upp með virkum tengslum vettvangs, fræðsamfélags, fagfélaga og áhugasamra einstaklinga víða um land. Markmið þess er […]

Read the rest of this entry »

Aðalfundur RANNUM 15 maí, 2013, K207 MVS v/Stakkahlíð

Aðalfundur stofunnar er í dag 15. maí kl. 16-17:30 í stofu K207, aðalbyggingu MVS v/Stakkahlíð. Á síðasta áðalfundi 28.3. 2012 var núverandi stjórn skipuð til þriggja ára í samræmi við nýjar reglur: Sólveig Jakobsdóttir (formaður), Þuríður Jóhannsdóttir, báðar af Menntavísindasviði, Ágústa Pálsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræði, Bjarndís Fjóla Jónsdóttir 3f og Halldór Jörgensson Heimili og skóla. […]

Read the rest of this entry »

Persuasive computer games – serious games

Dr. Dana Ruggieri senior lecturer við Bath Spa University í Bretlandi heldur erindi á málstofu RANNUM um Persuasive computer games – serious games: Design and effects of play on motivation and engagement. Stefnt er að því að senda út á http://frea.adobeconnect.com/ut Staðsetning: K208, aðalbyggingu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands v/Stakkahlíð Tími: kl. 15:30-16:30, 22. apríl 2013

Read the rest of this entry »

Forritunarkennsla

Málstofa RANNUM í stofu E303, aðalbyggingu Menntavísindasvið HÍ v/Stakkahlíð kl. 15:30-17 6.12.2012 Málstofustjóri: Torfi Hjartarson Dagskrá – drög 15:30 Tölvunarfræðinám í Háskóla Íslands – Upptaka Snorri Agnarsson prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild HÍ Lýst verður þróun nemendafjölda í tölvunarfræði við HÍ, hvernig nemendum hefur reitt af í námi, hve mikið brottfall hefur verið á […]

Read the rest of this entry »

Page 4 of 10:« First« 1 2 3 4 5 6 7 »Last »