RANNUM boðar til málstofu um miðlamennt miðvikudaginn 18. maí. Verður hún haldin í Hamri, húsnæði  menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð, kl. 10-12 í stofu H201. Þar  mun dr. Leo Pekkala segja frá fræðastarfi sem tengist miðlamennt í Háskólanum  í Lapplandi, þar sem hann starfar, og ræða hugmyndir sínar um miðlalæsi og  miðlamennt við málstofugesti. Miðað […]

Read the rest of this entry »