Hér er vísað í tillögur og umhugsunarefni varðandi þróun kennslu við Menntavísindasvið. Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir hafa unnið tillögurnar sem byggja á rannsókn á reynslunni af samkennslu sl. skólaár. https://rannum.hi.is/wp-content/uploads/2011/11/Tillogur_umhugsun_samkennsla_nov_2011.pdf
Við hvetjum samstarfsfólk og aðra áhugasama til að kynna sér tillögurnar og senda okkur viðbrögð (thuridur@hi.is; soljak@hi.is)