RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Stafrænar ferilmöppur: Þróun nýrra leiða við námsmat á háskólastigi 

Í þessari málstofu 16.4. 2024 kl. 15:30-16:30 á vegum RANNUM mun Dr. Debra Hoven prófessor við Athabasca háskólann í Kanada kynna þróun og notkun stafrænna ferilmappa í námi meistara- og doktorsnema. Hún segir frá niðurstöðum rannsókna sinna á þessu sviði og býður upp á umræðu um gagnsemi stafrænna ferilmappa í háskólanámi. Erindið verður í aðalbyggingu […]

Read the rest of this entry »

Aðalfundur RANNUM 2023

Aðalfundur RANNUM 2023 verður haldinn fimmtudag 15. júní kl. 15-17. Í stofu H101 en einnig hægt að taka þátt á Zoom (https://eu01web.zoom.us/j/67532955402) Dagskrá Auður Bára Ólafsdóttir sérfræðingur Menntamálastofnun: Námskrá í upplýsinga- og tæknimennt Skýrsla formanns um starfsárin 2021-2022 Verkefni framundan – umræða Önnur mál Gleðistund  

Read the rest of this entry »

Spjaldtölvur í Kópavogi – matsrannsókn

Matsrannsókn á vegum RANNUM um spjaldtölvur í grunnskólum Kópavogs lauk í mars síðastliðnum. Hægt er að nálgast lokaskýrslu og aðrar skýrslur tengdar matinu hér Spjaldtölvur í Kópavogi – matsrannsókn

Read the rest of this entry »

Málstofa um sköpunarsmiðjur á Norðurlöndm

Rannsóknarstofa um upplýsingatækni og miðlun og Rannsóknarstofa um skapandi skólastarf auglýsa málstofu kl. 15:30–16:30 miðvikudaginn 26. október 2022 í stofu K-208 á Menntavísindasviði Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Málstofan kallast Insights from Norway, Finland and Iceland: Makerspaces in Norwegian and Icelandic Schools (Reynsla norskra, finnskra og íslenskra rannsakenda: Sköpunarsmiðjur í norskum og íslenskum skólum) og fer fram á ensku. Hægt […]

Read the rest of this entry »

Digichild rannsóknarnetið: ný bók

RANNUM hefur tekið þátt í rannsóknarnetinu Digichild á undanförnum árum. Í sumar kom út bókin Nordic Childhoods in the Digital Age – Insights into Contemporary Research on Communication, Learning and Education. Bókin er í opnu aðgengi. Meðal ritstjóra er Sólveig Jakobsdóttir og meðal höfunda eru Skúlína H. Kjartansdóttir og Gísli Þorsteinsson með kaflann Ideation, playful […]

Read the rest of this entry »

Menntakvika 2021

Read the rest of this entry »

Stafræn borgaravitund málstofa 30.9. kl. 16

Read the rest of this entry »

Stafræn borgaravitund í kennaramenntun – viðhorf sænskra kennara

Read the rest of this entry »

Aðalfundur RANNUM 21.9. kl. 15

Read the rest of this entry »

Aðalfundur RANNUM 15. sept. 2020 kl. 16

Aðalfundur RANNUM 2020 verður haldinn þriðjudag 15. september á netinu (í Zoom) Dagskrá 1. Skýrsla forstöðumanns um starfsárið 2019 2. Verkefni framundan – umræða 3. Önnur mál Léttar veitingar og spjall

Read the rest of this entry »

Page 1 of 10:1 2 3 4 »Last »