RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for nóvember, 2012

Forritun með börnum og ungu fólki

Málstofa RANNUM í stofu E301, aðalbyggingu Menntavísindasvið HÍ v/Stakkahlíð 22.11. kl. 15-17 22.11.2012 Málstofustjóri: Torfi Hjartarson Dagskrá 15:00 Forrit.net – forritunarkennsla í dreif/fjarnámi – Upptaka Ragnar Geir Brynjólfsson, kerfisstjóri, Fjölbrautaskóla Suðurlands, ragnar@fsu.is Kynning á fyrirkomulagi forritunarnáms hjá forrit.net sem fer fram staðbundið, í dreifnámi og í fjarnámi. Möguleikar sem þetta opnar fyrir nemendur og skóla […]

Read the rest of this entry »

Amy Kaufmann: Mapping Success – Essential Elements of an Effective Online Learning Experience

Amy Kaufmann, prófessor við University of California San Diego – Distance Education flutti erindi á málstofu á vegum RANNUM þriðjudaginn 13. nóvember kl. 15.30-16.30 í stofu H101 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð. Erindið fjallaði um lykilatriði í hönnun námskeiða á neti, sjá nánar í meðfylgjandi lýsingu en upptöku er hægt að nálgast hér: An online course […]

Read the rest of this entry »