Hér verður unnið að gerð yfirlits um meistara- og doktorsverkefni á sviði UT og miðlunar sem unnin hafa verið hér á landi og/eða eru eftir Íslendinga – sendið upplýsingar til Sólveigar Jakobsdóttur, soljak@hi.is ef þið viljið bæta á listann.

Efninu er skipt niður eftir tengingu við skólastig

 • Leikskólastig
 • Grunnskólastig
 • Framhaldsskólastig
 • Háskólastig
 • Annað (fullorðnir, sögulegt/fræðilegt, námsefni/kennsluaðferðir..)

Leikskólastig

 • Anna Magnea Hreinsdóttir. (2003). „Tóti var einn í tölvulandi, á tölvuspilið var snjall“ – Athugun á tölvunotkun leikskólabarna. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.
 • Grein um rannóknina:
  Anna Magnea Hreinsdóttir. (2004). „Tóti var einn í tölvulandi, á tölvuspilið var snjall“ – Athugun á tölvunotkun leikskólabarna. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun, 3(1). Sótt af
 • http://netla.khi.is/greinar/2004/004/index.htm
 • Auður Ævarsdóttir. (2016). Smáforrit í leikskóla: Undirbúningur fyrir læsi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/26430
 • Bergþóra Fanney Einarsdóttir. (2021). Mat á námi og vellíðan barna: skýrsla [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/37792
 • Fjóla Þorvaldsdóttir. (2018). Fikt: námsvefur um upplýsingatækni fyrir kennara í leikskóla og á yngsta stigi grunnskóla (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/31614
 • Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir. (2013). Tæknivæðing ungu kynslóðarinnar: tölvunotkun 4-6 ára barna á leikskólum. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt  af http://skemman.is/item/view/1946/16042
 • Ingibjörg Jónsdóttir. (2017). Byggjum traustan grunn fyrir tæknilegt líf ungra barna: Hugrekki til að leita jafnvægis (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/29189
 • Oddur Ingi Guðmundsson. (2020). Smiðjan – skapandi skólastarf í þróun : tilraun um kennsluhætti í grunnskóla [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/34095
 • Ólöf Björk Sigurðardóttir. (2020). Tungumál og tæknivædd börn: Viðhorf barna til íslensku og ensku og tengsl þeirra við skjá- og netnotkun [Meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/35319
 • Nói Kristinsson. (2015). Áhrif upplýsingatækni á veruheim barna: fyrirbærafræðileg rannsókn með 5 til 9 ára börnum. (meistaraprófsritgerð), Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/20696

Grunnskólastig

 • Aðalbjörg María Ólafsdóttir. (2007). Tæknin má ekki yfirtaka handverkið: Notkun tölvu- og upplýsingatækni í kennslu sex myndlistarkennara í grunnskólum. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 24. október 2008 af http://skemman.khi.is/handle/1946/1272
 • Aðalheiður Hanna Björnsdóttir. (2015). Viðhorf nemenda til rafræns námsumhverfis [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/22005
 • Aðalheiður Reynisdóttir. (2018). Barnið mitt er með ADHD – ætti það að spila tölvuleiki : áhrif NeuroPlus á úthald og virkni [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/3112
 • Agla Snorradóttir. (2010). Átthagafræði Bláskógabyggðar: innleiðing upplýsingatækni og miðlunar í grunnskóla með umfjöllun um átthaga nemenda að leiðarljósi. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 30. mars 2010 af http://hdl.handle.net/1946/4607
 • Ágúst Tómasson. (2015). Moodle nær og fjær: blandað nám í samfélagsfræði á unglingastigi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/22956
 • Alexía Rós Gylfadóttir. (2021). Stafræn nálgun á textílmennt : mat á möguleikum nýrrar tækni og þróun kennsluleiðbeininga í textílmennt fyrir grunnskóla [Meistaraprófsritgerð]. Listaháskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/39971
 • Anna Sigrún Rafnsdóttir. (2019). „Það er bara svo gaman að sjá sögurnar birtast fyrir framan mig á skjánum“ : spjaldtölvur í ritun í 3. bekk [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/34007
 • Arnar Úlarsson. (2016). Birtingarmyndir neteineltis í hópi áttundu- til tíundubekkinga við þrjá grunnskóla (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/26300
 • Arnór Heiðmann Aðalsteinsson. (2020). Nearpod í stærðfræðikennslu: hefur notkun forritsins áhrif á bekkjarstjórnun [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/36154
 • Áslaug Harðardóttir. (2016). Lærum að lesa með spjaldtölvu (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/25984
 • Ásthildur B. Jónasdóttir. (2003). Listavefur krakka: Tölvu- og upplýsingatækni í myndlistarkennslu. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 24. október 2008 af http://www.namsgagnastofnun.is/isllistvefur/index.htm
 • Bergþóra Þórhallsdóttir. (2011). Áhrif upplýsinga- og samskiptatækni og rafrænnar stjórnsýslu á hlutverk skólastjóra. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 18. nóvember 2011 af http://hdl.handle.net/1946/10279
 • Björk Jónsdóttir. (2022). „Það er nánast allt mögulegt með þessum tölvum“ : notkun upplýsingatækni í enskukennslu á unglingastigi [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/41921
 • Bryndís Ásta Böðvarsdóttir. (2010). Mentor í grunnskólum: þróun og innleiðing á Námsframvindu, nýrri einingu til að efla faglegt starf kennara. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 25. júní 2010 af http://skemman.is/handle/1946/5670
 • Brynhildur Anna Ragnarsdóttir. (2002). Netnám og nemendasjálfstæði. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 31.maí 2005 af http://www.hi.is/~jtj/Nemendaritgerdir/MA2002-Brynhildur%20Anna%20Ragnarsdottir.pdf
 • Brynjar Marínó Ólafsson. (2021). Kennsluefni í forritun og stærðfræði á unglingastigi : tilraunir um framsetningu og miðlun á vef [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/39511
 • Bylgja Þráinsdóttir. (2014). Netnotkun og netfíkn ungmenna í 6.–10. bekk í Fjarðabyggð (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/20099
 • Elínborg Anna Siggeirsdóttir. (2019). Upplýsingatæknileiðtogar og breyttir kennsluhættir [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/33966
 • Eygló Björnsdóttir. (2003). Á heimaslóð – námsefni í grenndarkennslu. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 24. október 2008 af http://vefir.unak.is/heimaslod/
 • Gréta Björk Guðmundsdóttir. (2002). From digital divide to digital opportunities? Óbirt doktorsritgerð, University of Oslo, Oslo.
 • G. Þórhildur Elfarsdóttir. (2004). Hafa viðhorf skólastjórnenda áhrif á framgang upplýsingatækninnar. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. https://rannum.hi.is/wp-content/uploads/2010/03/thorhildurelfarsdottir_MEd.pdf
 • Guðbjörg Sigurðardóttir. (2020). Spjaldtölvur á yngsta stigi grunnskóla : starfendarannsókn [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/36721
 • Guðlaug Helga Þórðardóttir. (2020). Spjaldtölvur í textílmennt [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/36725
 • Guðný Soffía Maríónósdóttir. (2014). Náms- og starfsáætlun fyrir náms- og upplýsingaver í unglingaskóla (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/19553
 • Guðný Sigríður Ólafsdóttir. (2015). Upplýsingatækni og samvirkar aðferðir í læsiskennslu: gagnvirka rafbókin Gula sendibréfið (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/22972
 • Guðrún Gunnarsdóttir. (2015). Skóli 21. aldarinnar: innleiðing spjaldtölva í grunnskóla Reykjanebæjar (meistaraprófsritgerð). Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/21937
 • Gunnlaugur Smárason. (2020). Minecraft í stærðfræðikennslu á yngsta stigi grunnskóla
  [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/34972
 • Halla Helga Jóhannesdóttir. (2020). Að hverju þarf að huga þegar velja á smáforrit til notkunar í stærðfræðikennslu? [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/34564
 • Halla Ingibjörg Svavarsdóttir. (2011). Er vilji allt sem þarf? Skólasafnið og samstarf bókasafns- og upplýsingafræðinga, fagaðila í tölvum og kennara (óútgefin meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/7974
 • Hilda Torfadóttir. (2003). Lífsgleði njóttu! Lifandi lífsleiknivefur. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.
 • Hildur Óskarsdóttir. (2012). Notkun tölvuleikja í kennslu : reynsla og viðhorf kennara til notkunar gagnvirks hermileiks (Raunveruleiksins) í fjármála- og neytendafræðslu. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 7. mars 2012 af http://skemman.is/item/view/1946/10905
 • Hrafnhildur Georgsdóttir. (2021). Áhrif spjaldtölva á gæði og framþróun kennslu [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn í Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/39435
 • Hulda Kristín Haraldsdóttir. (2020). „Heppin að fá að nota þessi forréttindi“ : notkun og viðhorf nemenda í 6. bekk í grunnskóla til spjaldtölvunotkunar í námi og kennslu [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/36756
 • Ingibjörg Anna Arnarsdóttir. (2015). „Mig langar, ég hef bara ekki tíma“: starfendarannsókn á innleiðingu spjaldtölva í grunnskóla (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/22995
 • Ingibjörg Jónsdóttir. (2017). Byggjum traustan grunn fyrir tæknilegt líf ungra barna: Hugrekki til að leita jafnvægis (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/29189
 • Ingimundur Óskar Jónsson. (2018). Tölvuleikir, líðan og velferð : skugginn af tölvuleikjaspilun ungmenna [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/35002
 • Jóhann Þór Eiríksson. (2021). Hvað hindrar umsjónarkennara í grunnskóla við notkun upplýsingatækni? [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/37798
 • Jóhanna Þorvaldsdóttir. (2014). Í takt við tíðarandann: spjaldtölvur í námi og kennslu á yngsta stigi grunnskóla (meistaraprófsritgerð). Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/18610
 • Jón Heiðar Magnússon. (2018). „Eina sem þú þarft að vera með er tölvan“ : viðhorf nemenda, kennara og skólastjóra til 1:1 tölvunotkunar [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/31140
 • Kolbrún Svala Hjaltadóttir. (2007). „Þetta er svona einhvern veginn auka“: Tölvutækni sem verkfæri í skólastarfi? Óbirt meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 20.september 2008 af http://skemman.is/item/view/1946/1460
 • Kristinn Ingi Austmar Guðnason. (2015). Tónmennt á tímum nýrrar tækni : kennsluhættir og viðfangsefni í tónmennt við upphaf 21. aldar (meistararitgerð). Háskóli Íslands. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/23019
 • Kristín Björk Gunnarsdóttir. (2004). Ritun og upplýsingatækni. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 24. október 2008 af http://www4.mmedia.is/kbgunn/Ritgerðin%2014.%20okt.%20-14%20punkta.pdf
 • Kristín Hildur Thorarensen. (2011). Hvar er dagur upplýsingalæsis? Viðhorf skólastjóra og bókasafns- og upplýsingafræðinga til hlutverks og stöðu skólasafna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu (óútgefin meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/7998
 • Laufey Helga Árnadóttir. (2014). Hvernig nýta kennarar á unglingastigi tölvutækni í kennslu? (meistaraprófsritgerð). Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/18752
 • Manfred Lemke. (2005). Færni íslenskra grunnskólakennara á sviði UST. Niðurstöður greiningar á árunum 2001 til 2002. Óbirt M.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 18.september 2012 af http://manfredlemke.net/portfolio/documents/ML_MEd_dissertation_final.pdf
 • Margrét Guðmundsdóttir. (2004). Bráðger börn á miðstigi: greining, úrræði og nýting upplýsinga- og samskiptatækni í þeirra þágu. Óbirt meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.
 • Ólafur Schram. (2016). Sköpun og spjaldtölvur í tónmenntakennslu (meistararitgerð). Háskóli Íslands. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/26324
 • Ólöf Björk Sigurðardóttir. (2020). Tungumál og tæknivædd börn: Viðhorf barna til íslensku og ensku og tengsl þeirra við skjá- og netnotkun [Meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/35319
 • Ólöf Katrín Þórarinsdóttir. (2020). Reynsla og viðhorf 12-13 ára nemenda til skapandi vinnu með spjaldtölvur [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/36806
 • Páll Ásgeir Torfason. (2016). Kennsluvefurinn mannrettindafraedsla.is: fyrir kennara og aðra fagaðila sem starfa með börnum og unglingum (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/26044
 • Rósa Harðardóttir. (2012). Skólasafnið frá sjónarhóli grunnskólakennara: viðtalsrannsókn ásamt vef til stuðnings starfi á vegum skólasafna. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 1. október 2012 af http://hdl.handle.net/1946/13108
 • Sif Þráinsdóttir. (2014). Gúglið það! Upplýsinga- og samskiptatækni, spjaldtölvur og íslenskukennsla  (óútgefin meistaraprófsritgerð), Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/17140
 • Siggerður Ólöf Sigurðardóttir. (2011). Upplýsingalæsi. Kjarni upplýsingamenntar eða ferli í öllu námi grunnskólanemenda í nútímasamfélagi (óútgefin meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/7944
 • Sigríður Stella Guðbrandsdóttir. (2014). Er innleiðing spjaldtölva í skólastarf bara hvítir fílar? Tilviksrannsókn á miðstigi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/20029
 • Sigríður Huld Konráðsdóttir. (2007). Sofið á verðinum? Tölvunotkun og tíðni netfíknar meðal nemenda í 6.-10.bekk á Íslandi. Óbirt MA ritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík.
 • Sigurður Gíslason. (2017). Innleiðing á spjaldtölvum í starf grunnskóla: handbók fyrir sveitarfélög og skólafólk (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/29207
 • Sigrún Dóra Jóhannsdóttir. (2020). „Fyrir mér er þetta ekki einhver svona Messías sem að kom til að breyta heiminum“: reynsla enskukennara af spjaldtölvunotkun á unglingastigi grunnskóla [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/36824
 • Sonja Suska. (2012). Tölvustutt tungumálanám: úttekt í grunnskólum Íslands. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 13. september 2012 af http://skemman.is/item/view/1946/14075
 • Sólveig Jakobsdóttir. (1996). Elementary school computer culture: Gender and age differences in student reactions to computer use. Óbirt doktorsritgerð, University of Minnesota, Minneapolis. Sótt af http://mennta.hi.is/starfsfolk/soljak/thesisvef/
 • Svava Pétursdóttir (2012). Using information and communication technology in lower secondary science teaching in Iceland (doktorsritgerð), University of Leeds, Leeds. Sótt 30. ágúst 2013 af http://hdl.handle.net/1946/14080
 • Svava Sigríður Svavarsdóttir. (2022). Sýndarveruleiki í kennslu : nýir kennsluhættir í takt við tæknina og tíðarandann [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/42412
 • Sverrir Hrafn Steindórsson. (2018). Námsefni í tölvunarfræði fyrir unglingastig grunnskóla [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/31960
 • Sveinn Ingimarsson. (2011). Stærðfræðileikar : greining og mat á þrautakeppni í stærðfræði á Netinu. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 12.júlí 2011 af http://skemman.is/handle/1946/9107
 • Sveinn Bjarki Tómasson. (2014). Legóþjarkar og vélræn högun á yngsta stigi og miðstigi grunnskóla: leiðsagnarvefur fyrir kennara og nemendur (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/20098
 • Sylvía Guðmundsdóttir. (1999). Notkun tölva í sérkennslu. Óbirt meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.
 • Sæmundur Helgason. (2021). „Getur þú búið til meira svona digital drama námsefni, part tvö? Fyrir næsta ár?“ : þýðing og prófun á námsefni fyrir grunnskólanemendur um stafræna borgaravitund frá Common Sense Education [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/40078
 • Unnur Ósk Unnsteinsdóttir. (2015). Spjaldtölvur í skólastarfi: áætlun um innleiðingu (meistaraprófsritgerð). Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/21925
 • Þorsteinn Hjartarson. (2005). Skólastjórnun á upplýsingaöld. Óbirt M.Ed., KHÍ, Reykjavík. Sótt 28. september 2006 af http://namust.khi.is/thorsteinnhjartar.pdf
 • Unnur Ósk Unnsteinsdóttir. (2015). Spjaldtölvur í skólastarfi: áætlun um innleiðingu (meistaraprófsritgerð). Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/21925
 • Valdís Arnarsdóttir. (2015). Upplýsingatækni og söguaðferðin: kennsluvefur um stafræna efnisgerð í samþættum verkefnum (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/23060
 • Þór Jóhannesson. (2007). „Það er alltaf einhver í skólanum sem kann“: Gluggað í reynslu nokkurra kennara af glímunni við að tileinka sér upplýsingatækni í starfi. Óbirt meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 20.september 2008 af http://skemman.khi.is/handle/1946/1457
 • Þórunn Þórólfsdóttir. (2011). Myndavélin við nám og kennslu í náttúrufræði: viðhorf og reynsla náttúrufræðikennara í grunnskóla. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 23. ágúst 2011 af http://hdl.handle.net/1946/9092
 • Örn Alexandersson. (2005). Hvert er hlutverk heimasíðna grunnskóla og hvernig er stjórnun þeirra háttað? Óbirt Meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.
 • Örn Björnsson. (2020). „Þú eiginlega bara ferð inn í samfélagsmiðla án þess að taka eftir því“: samfélagsmiðla- og snjalltækjanotkun ungmenna og viðhorf þeirra [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/37228

Framhaldsskólastig

 • Ásrún Matthíasdóttir. (2015). After they turn on the screen. Use of information and communication technology in an upper secondary school in Iceland (doktorsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík.
 • Birita í Dali. (2015). The making of future entrepreneurs: The relationship between Fablabs and entrepreneurial intentions of students in upper secondary school (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/22951
 • Brynja Finnsdóttir. (2018). Homo Zappiens?: upplýsingatækni við líffræðikennslu á framhaldsskólastigi, notkun, viðhorf og drög að menntabúðum [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/31130
 • Egill Andrésson. (2015). Það er (tölvu)leikur að læra: notkun afþreyingartölvuleikja í kennslu á framhaldsskólastigi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/20689
 • Guðlaug Ragnarsdóttir. (2013). „Lokið tölvunum“: framhaldsskólakennari rýnir í starf sitt (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://skemman.is/item/view/1946/16833
 • Guðmundur Ásgeirsson. (2014). „Eins og að fara aftur í tímann“ : Viðhorf framhaldsskólanemenda sem nýttu mikið spjaldtölvur í námi sínu í grunnskóla (óútgefin meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/19550
 • Hafdís Ólafsdóttir. (2008). Opnum kennslustofuna: áhrif námsumsjónarkerfis á námið í kennslustofunni. Óbirt M.A. ritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 9. október 2013 af http://raudaberg.is/opnumkennslustofuna/
 • Haukur Eiríksson. (2018). Nýjar væntingar: hvernig get ég nýtt upplýsingatækni til að bæta nám nemenda minna? (meistaraprófsritgerð). Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/31136
 • Helga Lind Sigmundsóttir. (2019). Hagnýting upplýsingatækni í skólastarfi : hver eru viðhorf og upplifun framhaldsskólakennara og nemenda gagnvart upplýsingatækni í kennslu og námi? [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/33951
 • Hólmfríður J. Ólafsdóttir. (2014). Innleiðing á Moodle námsumsjónarkerfinu í Fjölbrautaskólanum við Ármúla (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/20020
 • Ingibjörg S. Helgadóttir. (2010). „Þetta er náttúrulega heimur nemendanna …“: upplýsingatækni og miðlun í kennslu – notkun og viðhorf dönskukennara í framhaldsskólum. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 25. júní 2010 af http://skemman.is/handle/1946/5664
 • Ingunn Helgadóttir. (2015). „Tæknin er komin til að vera“: upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/23230
 • Ívar Rafn Jónsson. (2010). „Sá ekki glampann í augunum, bara (fingra)setninguna“: starfendarannsókn framhaldsskólakennara á fjarkennslu. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 25. júní 2010 af http://skemman.is/handle/1946/5819
 • Jóna Björg Sætran. (2004). Fartölvur og tölvulæsi: Tölvur í kennslu og námi í framhaldsskóla. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.
 • Jóna Pálsdóttir. (2005). Frá hugmynd að veruleika: Rannsókn á fyrsta starfsári Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Óbirt Meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://fsn.is/?page_id=3502
 • Lára Stefánsdóttir. (2003). Fartölvur í námi og kennslu í Menntaskólanum á Akureyri 1999 – 2002. Óbirt M.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.
 • Linda Ösp Grétarsdóttir. (2018). „Þetta er miklu skemmtilegra og ýtir undir áhuga“ : tölvuleikir sem kennslugagn í sögukennslu á framhaldsskólastigi [meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/31942
 • Magndís Huld Sigmarsdóttir. (2014). Tölvustutt tungumálanám á framhaldsskólastigi: tæknin sem stuðningstæki í enskukennslu. (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/20122
 • Sólveig Friðriksdóttir. (2008). Upplýsingamennt er máttur : færni nemenda á sviði upplýsingatækni að eigin mati á fyrstu árum í framhaldsskóla. Óbirt M.Ed. ritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 17. desember 2008 af http://www.gegnir.is
 • Stefán Þór Sæmundsson. (2014). Er tæknin að kollvarpa kennslu og námi?  Hvernig höndla kennarar í framhaldsskólum vaxandi upplýsingatækni og breytingar á hinu faglega námssamfélagi? (meistaraprófsritgerð). Háskólinn á Akureyri, Akureyri. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/18607
 • Svanhildur Pálmadóttir. (2009). Hvernig get ég bætt mig fyrir ykkur?: starfendarannsókn á starfi við kennslu í upplýsingatækni og tölvunotkun fyrir nýbúa. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 30. mars 2010 af http://skemman.is/handle/1946/4122

Háskólastig

 • Anna Ólafsdóttir. (2003). Mat á notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í Háskólanum á Akureyri. Óbirt meistaraprófsritgerð, KHÍ, Reykjavík. Sótt 24. október 2008 af http://www.ismennt.is/not/anno/HA-mat_UST-AO.pdf
 • Ása Björk Stefánsdóttir. (2010). „Við kýldum á það…“ – Upplifun háskólakennara á því að kenna í fjarnámi í fyrsta sinn. Hindranir og hvatning. Óbirt M.Ed. ritgerð, Háskóli Íslands, Reykavík. Sótt 19. nóvember 2010 af http://skemman.is/item/view/1946/6912
 • Ásrún Matthíasdóttir. (1999). The division of early childhood education in the Icelandic University of Education: The attitudes of students and teachers. Óbirt meistaraprófsritgerð, The Open University, Bretland.
 • Gréta Björk Guðmundsdóttir. (2011). The curren status of information and communication technology in Namibian education: policies, implementation and relevance for Namibian teachers. Óbirt Meistaraprófsritgerð, University of Oslo, Oslo. Sótt 24. október 2008 af http://ask.bibsys.no/ask/action/smpsearch
 • Jón Jónasson. (2001). On-line distance education: a feasible choice in teacher education in Iceland? Óbirt M.Ed. thesis, University of Strathclyde, Glasgow. Sótt 9. nóvember 2007 af http://starfsfolk.khi.is/jonj/skrif/mphil/thesis.pdf
 • Kristín Guðmundsdóttir. (2003). Námsstíll nokkurra fjarnemenda sem stunda nám á háskólastigi. Óbirt M.Ed., KHÍ, Reykjavík. af http://www.ismennt.is/not/samvil/Meistararitgerd/Meistararitgerd.pdf
 • Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). Opinn aðgangur að rannsóknum : tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á íslandi (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/23144
 • Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. (2010). Teacher education and school-based distance learning: individual and systemic development in schools and a teacher education programme. Óbirt doktorsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 29. desember 2010 af http://hdl.handle.net/1946/7119

Annað

Fræðsla, fullorðnir

 • Helgi Þórhallsson. (2012). Geymdir eða gleymdir: Aldraðir, upplýsingatæknin og lífsgæðin. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 13. september 2012 af http://hdl.handle.net/1946/12986
 • Kristín Runólfsdóttir. (2008). Tölvunotkun og -færni eldra fólks : virk þátttaka í samfélaginu. Óbirt meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 24.október 2008 af http://skemman.khi.is/handle/1946/1895
 • Petra Þórðardóttir. (2022). Manni var þeytt inn í framtíðina: Upplifun og bjargráð náms- og starfsráðgjafa í byrjun COVID-19 [Meistaraprófsritgerð]. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/40706

Sögulegt, fræðilegt, tölvunotkun almennt

Fræðsla, námsefni, kennsluaðferðir

 • Áslaug Björk Eggertsdóttir. (2014). Uppsetning námsumhverfis og hönnun námsefnis í upplýsingatækni í 10. og 11. bekk við alþjóðlegan skóla í Portúgal. (meistaraprófsritgerð), Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/19909
 • Elsa Dóróthea Daníelsdóttir. (2013). Viltu læra íslensku? gagnvirkt námsefni í tungumálakennslu. Óbirt meistaraprófsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 30. ágúst 2013 af http://skemman.is/item/view/1946/16060
 • Guðný Sigríður Ólafsdóttir. (2015). Upplýsingatækni og samvirkar aðferðir í læsiskennslu: gagnvirka rafbókin Gula sendibréfið (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/22972
 • Helena Sigurðardóttir. (2019). SnjallVefjan : hvernig má nota nútímatækni til að mæta þörfum einstaklinga með lestrarörðugleika? [meistaraprófsritgerð]. Háskólinn á Akureyri. http://hdl.handle.net/1946/31110
 • Páll Ásgeir Torfason. (2016). Kennsluvefurinn mannrettindafraedsla.is: fyrir kennara og aðra fagaðila sem starfa með börnum og unglingum (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/26044
 • Sigríður Dröfn Jónsdóttir. (2016). Vendinám: hvað er það og hvernig er hægt að byrja? opnun vendinámstorgs á Menntamiðju (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/26216
 • Valdís Arnarsdóttir. (2015). Upplýsingatækni og söguaðferðin: kennsluvefur um stafræna efnisgerð í samþættum verkefnum (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/23060
 • Þórunn Óskarsdóttir. (2005). Lausnaleitanám – færni til framtíðar. Óbirt meistaraprófsritgerð, Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. Sótt 20.september 2008 af http://www.pbl.is/master/