RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for september, 2012

Elsebeth Korsgaard Sorensen: Design of distributed networked learning for intercultural innovation: An open dialogic approach

Dr. Elsebeth Korsgaard Sorensen, prófessor við Háskólann í Árósum, flytur erindi í boði RANNUM 1. október 2012 á málstofu kl. 12-13 í stofu H209 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð.

Titill: Design of distributed networked learning for intercultural innovation: An open dialogic approach.

Lýsing: The talk will identify and address central problematic issues related to design of collaborative learning on the Net. From the perspective that learning is a social and interactive activity between learners, a model for design of netbased learning is presented which enhances collaborative knowledge building between learners and revises the distribution of roles between learner and teacher.

Read the rest of this entry »

  • Slökkt á athugasemdum við Elsebeth Korsgaard Sorensen: Design of distributed networked learning for intercultural innovation: An open dialogic approach
  • Email to friend
  • Blog it
  • Stay updated

Etienne Wenger og Beverly Trayner: Social learning spaces in landscapes of practice

Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun hefur haft frumkvæði að því að bjóða Etienne Wenger og Beverly Trayner til landsins í byrjun október. Þau halda sameiginlegan opinberan fyrirlestur 4.október kl. 11:05-12:05 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Erindið ber heitið: Social learning spaces in landscapes of practice. Þau Beverly og Etienne hafa þróað áhugaverða aðferð við að halda […]

Read the rest of this entry »

Ross J. Todd: Upplýsinga- og miðlalæsi í þverfaglegu samstarfi við upplýsingaver grunnskóla

Erindi 27. september kl. 14.00-16.00 í húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð – Bratta Dr. Ross J. Todd dósent við Rutgers University í New Jersey er mörgum að góðu kunnur en hann hefur verið vinsæll fyrirlesari á sviði upplýsinga- og miðlalæsis og afar ötull á sviði rannsókna og skrifa. Hann hefur lengi unnið að málum skólasafna, ekki […]

Read the rest of this entry »