RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for febrúar, 2010

Aðalfundi RANNUM frestað

Aðalfundi RANNUM sem vera átti 25.2. hefur verið frestað vegna veðurs. Nýr fundartími auglýstur fljótlega. Dagskrá: 1. Skýrsla ábyrgðarmanns um starfsárið 2009-10 2. Tilnefning stjórnar fyrir 2010-2011 3. Verkefni framundan – umræða 4. Önnur mál

Read the rest of this entry »

Hádegisverðarfundir á vormisseri 2010

23. febrúar Rafrænt einelti Kristrún Birgisdóttir, fyrir hönd SAFT (Samfélags, fjölskyldu og tækni, http://www.saft.is/) Rætt verður um helstu boðleiðir og tegundir rafræns eineltis. Fjallað er um þolendur, gerendur og afleiðingar rafræns eineltis. Kynntar verðar niðurstöður rannsóknar og skoðuð orðræða um rafrænt einelti. Upptaka af málstofu 23. mars Kennsla í upplýsingalæsi á háskólastigi Astrid Margrét Magnúsdóttir forstöðumaður […]

Read the rest of this entry »

Hugsaðu áður en þú sendir – málþing SAFT á alþjóðlegum netöryggisdegi

Dagskrá í Skriðu Menntavísindasviði HÍ kl. 14.30-16.0 Sjá nánar á http://www.saft.is

Read the rest of this entry »