Fyrsta málstofa RANNUM á skólaárinu 2011-12 var haldin þriðjudaginn 20.september kl. 12-13 í E303 (ath. breyttan fundarstað) í aðalbyggingu Menntavísindasviðs Stakkahlíð, sjá lýsingu hér fyrir neðan. Upptaka í eMission Glærur (pdf) Jacqueline Tinkler kennari við Charles Sturt University (Flexible Learning Institute, Faculty of Education) í Wagga Wagga í Ástralíu mun halda erindi um doktorsverkefni sitt: […]

Read the rest of this entry »