Sólveig Jakobsdóttir, dósent í fjarkennslufræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands flytur erindi um rannsóknir á þróun fjarnáms við íslenska framhaldsskóla og nýtingu námsumsjónarkerfa og ýmissa annarra netlausna. Málstofan er á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun. Stofu E205, aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð Skipuleggjendur fjarnáms og -kennslu standa frammi fyrir því að setja saman heppilegar námsblöndur […]

Read the rest of this entry »