RANNUM stóð fyrir tveimur málstofum á Menntakviku – árlegu þingi Menntavísindasviðs í aðalbygginu sviðsins í Stakkahlíð 6. október sl. Útsending var frá málstofum okkar á https://c.deic.dk/ut og þær teknar upp að venju. Glærur og upptökur má nálgast á https://rannum.hi.is/menntakvika/menntakvika-2017/ Málstofa um opið netnám, stafræna tækni og starfsþróun kl. 9-10:30 Tryggvi Thayer: Eru MÚKK framtíð háskólanáms? […]

Read the rest of this entry »