RANNUM (Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun) og RASK (Rannsóknarstofa um skapandi skólastarf) auglýsir málstofu um skapandi starf og notkun stafrænnar tækni í finnskum skólum í verkefninu „Growing Mind“. Málstofan verður haldin þriðjudaginn 8. október í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, kl. 15.00–16.00 í stofu K-103. Allir eru velkomnir. Glærur erindisins Upptaka á erindinu Nánari lýsing (á […]

Read the rest of this entry »