Rannsóknarstofa – kynning á málþinginu Listin að læra Rannsóknastofa í upplýsingatækni og miðlun stendur fyrir hringborðsumræðum á málþingi menntavísindasviðsins – Listin að læra föstudag 24.okt. í stofu H208 kl. 15.15-16.45. Gert er ráð fyrir eftirfarandi dagskrá í stórum dráttum. Sólveig Jakobsdóttir: Kynning á rannsóknarstofu, markmiðum, stofnaðilum, vef… (5 mín.) Doktorsverkefni nokkurra stofnaðila: Þuríður Jóhannsdóttir (fjarnám), […]

Read the rest of this entry »