Sett hefur verið upp netsamfélag fyrir þá stunda rannsóknir, kennslu og nám á sviði UT og miðlunar í menntun. Sjá http://utmidlun.ning.com. Þar er hægt að mynda undirhópa og hefur einn slíkur verið settur upp fyrir RANNUM. RANNUM-stofnaðilar eru hvattir til að skrá sig inn á svæðið. Mikil þróun er nú að eiga sér stað varðandi […]

Read the rest of this entry »