Aðalfundur stofunnar er í dag 15. maí kl. 16-17:30 í stofu K207, aðalbyggingu MVS v/Stakkahlíð.

Á síðasta áðalfundi 28.3. 2012 var núverandi stjórn skipuð til þriggja ára í samræmi við nýjar reglur: Sólveig Jakobsdóttir (formaður), Þuríður Jóhannsdóttir, báðar af Menntavísindasviði, Ágústa Pálsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræði, Bjarndís Fjóla Jónsdóttir 3f og Halldór Jörgensson Heimili og skóla. Einnig eru Skúlína Hlíf Kjartansdóttir og Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir í stjórninni f.h. framhaldsnema.

Dagskrá

1. Skýrsla formanns um starfsárið 2012-2013
2. Verkefni framundan – umræða
3. Önnur mál

Léttar veitingar og spjall

Þeir sem komast ekki á staðinn en viljið mæta á fundinn  í Adobe connect eða Skype látið okkur vita (soljak@hi.is).

f.h. stjórnar
Sólveig Jakobsdóttir