RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni

RANNUM stendur að ráðstefnunni Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni – 13. og 14. ágúst nk. – í samstarfi við Samtök áhugafólks um skólaþróun. Sjá nánari upplýsingar á http://skolathroun.is/radstefnur/snjallt-skolastarf/ Gert er ráð fyrir að hluti ráðstefnunnar verði í beinni útsendingu þar á meðal erindi Dr. Jennifer Rowsell kl. 15 þann 13. ágúst.

Read the rest of this entry »

Aðalfundur RANNUM 2019 14. maí kl. 16, K206

Aðalfundur RANNUM 2019 verður haldinn þriðjudag 14. maí í K206 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð. Útsending jafnframt á https://c.deic.dk/rannum Dagskrá 1. Skýrsla forstöðumanns um starfsárið 2018 2. Verkefni framundan – umræða 3. Önnur mál Léttar veitingar og spjall

Read the rest of this entry »

2. maí kl. 15 – Hlutir í lífi okkar: Skoðum með Gro Skåland hugmyndir Karenar Barad um hluthyggju

Gro Skåland, doktorsnemi við Department of Education, University of Oslo verður með vinnusmiðju á vegum rannsóknarstofanna RANNUM og RASK Objects in our life: A shared reading of Karen Barad´s agential realism Tími: 2. maí 15:00 – 17:00 Staðsetning: Aðalbygging Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/Stakkahlíð, K206 Gro er stödd hér á landi í tengslum við Evrópuverkefnið MakEY […]

Read the rest of this entry »

  • Slökkt á athugasemdum við 2. maí kl. 15 – Hlutir í lífi okkar: Skoðum með Gro Skåland hugmyndir Karenar Barad um hluthyggju
  • Email to friend
  • Blog it
  • Stay updated

Menntakvika: upptökur af málstofum RANNUM

RANNUM var með þrjár málstofur á Menntakviku, árlegu þingi Menntavísindasviðs, 12. október. Nánari upplýsingar og upptökur eru nú aðgengilegar https://rannum.hi.is/menntakvika/menntakvika-2018/

Read the rest of this entry »

Bobby Nisha: Vinnustofa/málstofa um sýndarveruleika og sköpun

Dr. Bobby Nisha frá University of Sheffield verður með vinnustofu 30. ágúst kl. 16:30-18:15 í stofu K205 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð. Allir velkomnir. Bobby er stödd hér á landi í tengslum við Evrópuverkefnið MakEY – Makerspaces in the Early Years. The enhancement of creativity and innovation with virtual reality.  A socio-cultural-psychological shift has been […]

Read the rest of this entry »

Ný handbók um fjar- og netnám á grunn- og framhaldsskólastigi

17. apríl kom út ný handbók um fjar- og netnám á grunn- og framhaldsskólastigi. Hún er gefin út í opnum aðgangi og er einn kaflinn eftir tvo stjórnarmeðlimi RANNUM. Í honum er greint frá þróun fjar- og netnáms á þessu skólastigi hér á landi. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2018). The development of K-12 online […]

Read the rest of this entry »

Aðalfundur RANNUM 2018

Aðalfundur RANNUM 2018 verður haldinn 11. apríl kl. 15:30 í K205 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð. Útsending jafnframt á https://c.deic.dk/rannum Dagskrá 1. Skýrsla forstöðumanns um starfsárið 2017 2. Tilnefning stjórnar til þriggja ára 2018-2020 3. Verkefni framundan – umræða 4. Önnur mál Léttar veitingar og spjall

Read the rest of this entry »

Málstofa 15.3. kl. 15:30 um nýsköpunarsmiðjur/gerver

15.3. 2018 kl. 15:30-16:30 Stofu K206 í Aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð Útsending verður einnig í https://c.deic.dk/rannum Designing for making across kindergarten and science museum: Tensions and opportunities Fræðimennirnir Alfredo Jornet og Ole Smørdal við Háskólann í Osló eru staddir hér á landi í tengslum við Evrópuverkefnið MakEY – makerspaces in the early years. Þeir munu halda […]

Read the rest of this entry »

Menntakvika 2017: Tvær málstofur RANNUM

RANNUM stóð fyrir tveimur málstofum á Menntakviku – árlegu þingi Menntavísindasviðs í aðalbygginu sviðsins í Stakkahlíð 6. október sl. Útsending var frá málstofum okkar á https://c.deic.dk/ut og þær teknar upp að venju. Glærur og upptökur má nálgast á https://rannum.hi.is/menntakvika/menntakvika-2017/ Málstofa um opið netnám, stafræna tækni og starfsþróun kl. 9-10:30 Tryggvi Thayer: Eru MÚKK framtíð háskólanáms? […]

Read the rest of this entry »

Börn á faraldsfæti: Rannsóknir á menntun barna án fastrar búsetu

Málstofa á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun og Rannsóknarstofu í fjölmenningarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands var haldin 4. september 2017, kl. 15:00 í H205 (útsending á https://c.deic.dk/ut) Á málstofunni flutti Dr. Robyn Henderson fræðimaður við University of Southern Queensland erindi um rannsóknir sínar á undanförnum 17 árum sem tengjast læsi barna farandverkafólks í Ástralíu og […]

Read the rest of this entry »

Page 2 of 10:« 1 2 3 4 5 »Last »