RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for Áhugaverð verkefni

UT-torg opnað og kynnt

UT-torg var opnað formlega og kynnt á ráðstefnu áhugafólks um skólaþróun 14.ágúst sl. Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, meistaranemi við HÍ og Þorbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Tungumálatorgs (báðar í stjórn RANNUM) tóku það að sér. UT-torg er verkefni í mótun sem sprettur upp með virkum tengslum vettvangs, fræðsamfélags, fagfélaga og áhugasamra einstaklinga víða um land. Markmið þess er […]

Read the rest of this entry »

Tungumálatorgið – opnun og erindi

Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið bjóða þér að  vera við opnun Tungumálatorgsins á Degi íslenskrar tungu. Forseti Menntavísindasviðs Jón Torfi Jónasson flytur ávarp og  Brynhildur A. Ragnarsdóttir og Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir kynna  verkefnið og fjalla um þróun og ávinning af því. Markmið Tungumálatorgsins er að styðja við nám […]

Read the rest of this entry »