Á haustmisseri 2015 er ýmislegt á dagskrá með aðkomu eða á vegum RANNUM. Aðalfundur stofunnar verður auglýstur fljótlega en það sem er ákveðið er eftirfarandi:

  • 18.9. Menntabúðir  (í samstarfi við UT-torg og fleiri aðila)
  • 2.10. Menntakvika árlegt þing Menntavísindasviðs: 3 málstofur með 12 erindum
  • 13.10. Aðalfundur RANNUM, kl. 16-18 K208 aðalbyggingu MVS við Stakkahlíð
  • 15.10. Málstofa um MOOC í samstarfi við Nordplus verkefni
  • 28.10. Menntabúðir  (í samstarfi við UT-torg og fleiri aðila)
  • 11.11. UT í skólastarfi, málstofa í samstarfi við Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs
  • 25.11. Menntabúðir  (í samstarfi við UT-torg og fleiri aðila), kl. 16-18, H207

Aðgangur að málstofum er í gegnum Adobe Connect https://c.deic.dk/ut