Málstofa um börn og notkun stafrænna miðla – heima og í nýsköpunarsmiðjum eða gerverum (e. makerspaces)

fionaRANNUM tekur þátt í MakEY Evrópuverkefninu, sjá nánari upplýsingar á http://makeyproject.eu og hér. Fiona L. Scott var stödd hér á landi í tengslum við verkefnið og hélt erindi um rannsóknir sínar á vegum RANNUM, RASK, RAUN og RannUNG 19.4. 2017. Auk þess kynnti Skúlína Hlíf Kjartansdóttir doktorsnemi við HÍ Makey verkefnið. Upptökur er að finna hér: https://vimeo.com/album/4546560