jasonTakið daginn frá! Dr. Jason Ohler, sérfræðingur um upplýsingatækni í skólastarfi verður aðalfyrirlesari á málþingi sem verður 2. júní kl. 14-17 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð í Reykjavík. Sjá nánari upplýsingar á Menntamiðju. Dagskráin komin þar.

Skráning á málþingið er hér.

Meðal aðstandenda málþingsins er RANNUM – Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar3f – félag um upplýsingatækni í menntun, Heimili og skóliSAFT verkefnið og Menntamiðja.