Matsrannsókn á vegum RANNUM um spjaldtölvur í grunnskólum Kópavogs lauk í mars síðastliðnum. Hægt er að nálgast lokaskýrslu og aðrar skýrslur tengdar matinu hér Spjaldtölvur í Kópavogi – matsrannsókn