RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for Erindi

Forritunarkennsla

Málstofa RANNUM í stofu E303, aðalbyggingu Menntavísindasvið HÍ v/Stakkahlíð kl. 15:30-17 6.12.2012 Málstofustjóri: Torfi Hjartarson Dagskrá – drög 15:30 Tölvunarfræðinám í Háskóla Íslands – Upptaka Snorri Agnarsson prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild HÍ Lýst verður þróun nemendafjölda í tölvunarfræði við HÍ, hvernig nemendum hefur reitt af í námi, hve mikið brottfall hefur verið á […]

Read the rest of this entry »

Forritun með börnum og ungu fólki

Málstofa RANNUM í stofu E301, aðalbyggingu Menntavísindasvið HÍ v/Stakkahlíð 22.11. kl. 15-17 22.11.2012 Málstofustjóri: Torfi Hjartarson Dagskrá 15:00 Forrit.net – forritunarkennsla í dreif/fjarnámi – Upptaka Ragnar Geir Brynjólfsson, kerfisstjóri, Fjölbrautaskóla Suðurlands, ragnar@fsu.is Kynning á fyrirkomulagi forritunarnáms hjá forrit.net sem fer fram staðbundið, í dreifnámi og í fjarnámi. Möguleikar sem þetta opnar fyrir nemendur og skóla […]

Read the rest of this entry »

Amy Kaufmann: Mapping Success – Essential Elements of an Effective Online Learning Experience

Amy Kaufmann, prófessor við University of California San Diego – Distance Education flutti erindi á málstofu á vegum RANNUM þriðjudaginn 13. nóvember kl. 15.30-16.30 í stofu H101 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð. Erindið fjallaði um lykilatriði í hönnun námskeiða á neti, sjá nánar í meðfylgjandi lýsingu en upptöku er hægt að nálgast hér: An online course […]

Read the rest of this entry »

Wenger-Trayner; Korsgaard Sorensen: upptökur af erindum

Hér er vísað í upptökur af erindi Etienne og Beverly Wenger-Trayner Social Learning Spaces in Landscapes of practice 4.október 2012 á ráðstefnu um upplýsingatækni í fullorðinsfræðslu á vegum Fræðslumiðstövar atvinnulífsins, NVL (Nordisk Network for Adult Learning), Menntavísindasviðs, RANNUM og Námsbraut um nám fullorðinna og erindi Elsebeth Korsgaard Sorensen Design of distributed networked learning for intercultural […]

Read the rest of this entry »

Elsebeth Korsgaard Sorensen: Design of distributed networked learning for intercultural innovation: An open dialogic approach

Dr. Elsebeth Korsgaard Sorensen, prófessor við Háskólann í Árósum, flytur erindi í boði RANNUM 1. október 2012 á málstofu kl. 12-13 í stofu H209 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð.

Titill: Design of distributed networked learning for intercultural innovation: An open dialogic approach.

Lýsing: The talk will identify and address central problematic issues related to design of collaborative learning on the Net. From the perspective that learning is a social and interactive activity between learners, a model for design of netbased learning is presented which enhances collaborative knowledge building between learners and revises the distribution of roles between learner and teacher.

Read the rest of this entry »

  • Slökkt á athugasemdum við Elsebeth Korsgaard Sorensen: Design of distributed networked learning for intercultural innovation: An open dialogic approach
  • Email to friend
  • Blog it
  • Stay updated

Etienne Wenger og Beverly Trayner: Social learning spaces in landscapes of practice

Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun hefur haft frumkvæði að því að bjóða Etienne Wenger og Beverly Trayner til landsins í byrjun október. Þau halda sameiginlegan opinberan fyrirlestur 4.október kl. 11:05-12:05 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Erindið ber heitið: Social learning spaces in landscapes of practice. Þau Beverly og Etienne hafa þróað áhugaverða aðferð við að halda […]

Read the rest of this entry »

Ross J. Todd: Upplýsinga- og miðlalæsi í þverfaglegu samstarfi við upplýsingaver grunnskóla

Erindi 27. september kl. 14.00-16.00 í húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð – Bratta Dr. Ross J. Todd dósent við Rutgers University í New Jersey er mörgum að góðu kunnur en hann hefur verið vinsæll fyrirlesari á sviði upplýsinga- og miðlalæsis og afar ötull á sviði rannsókna og skrifa. Hann hefur lengi unnið að málum skólasafna, ekki […]

Read the rest of this entry »

Menntakvika 5.okt. – auglýst eftir erindum á málstofu RANNUM

Við auglýsum hér með eftir hugsanlegum framlögum á málstofu á vegum Rannsóknarstofu í UT og miðlun (RANNUM) á Menntakviku ráðstefnunni sem haldin verður 5. október 2012. Megintilgangur ráðstefnunnar er að skapa mennta- og uppeldisstéttum vettvang til að kynnast nýbreytni í rannsókna og þróunarstarfi sem unnið er í skólum landsins og innan háskólaumhverfisins. Í ár eins […]

Read the rest of this entry »

28.2. Tvær málstofur: Tákn á takteinum; Samfélagsfræði í Second Life

Valgerður Stefánsdóttir og Davíð Bjarnason, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra flytja erindið Tákn á takteinum – opinn hugbúnaður og aðgangur að menntaefni á málstofu RANNUM kl. 12-13 28.febrúar í stofu H101.  Rætt verður um nýtt verkefni Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH), SignWiki. SignWiki (http://is.signwiki.org) er opið upplýsingakerfi þar sem námi og orðabók á táknmáli er miðlað […]

Read the rest of this entry »

Opinn eða lokaður tímaritaaðgangur? Hvar á að birta greinar?

Sólveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri Heilbrigðisvísindabókasafns Landspítalans flutti erindi á málstofu á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) 29.nóvember 2012. Hún fjallaði um hlutverk opins aðgangs að rafrænu efni og hvaða gildi hann hefur fyrir rannsóknar- og háskólasamfélagið. Þá var fjallað um innleiðingu opins aðgangs og í því samhengi um yfirlýsingar um opinn aðgang (t.d. Berlínarsamþykktin) […]

Read the rest of this entry »

Page 2 of 4:« 1 2 3 4 »