Hér er vísað í upptökur af erindi Etienne og Beverly Wenger-Trayner

Social Learning Spaces in Landscapes of practice 4.október 2012 á ráðstefnu um upplýsingatækni í fullorðinsfræðslu á vegum Fræðslumiðstövar atvinnulífsins, NVL (Nordisk Network for Adult Learning), Menntavísindasviðs, RANNUM og Námsbraut um nám fullorðinna

og erindi Elsebeth Korsgaard Sorensen

Design of distributed networked learning for intercultural innovation: An open dialogic approach 1.október 2012 á málstofu RANNUM