RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Netsamfélag á NING: UT og miðlun í menntun

Sett hefur verið upp netsamfélag fyrir þá stunda rannsóknir, kennslu og nám á sviði UT og miðlunar í menntun. Sjá http://utmidlun.ning.com. Þar er hægt að mynda undirhópa og hefur einn slíkur verið settur upp fyrir RANNUM. RANNUM-stofnaðilar eru hvattir til að skrá sig inn á svæðið. Mikil þróun er nú að eiga sér stað varðandi […]

Read the rest of this entry »

Ráðstefna 3f og RANNUM 2.10. – SKRÁNING HAFIN

Árleg ráðstefna 3f – félags um upplýsingatækni og menntun – verður haldin í samstarfi við RANNUM 2. október 2009 í Háskóla Íslands. Að þessu sinni verður megin viðfangsefnið skapandi skólastarf. Fjallað verður um opnar og margbreytilegar leiðir sem færar eru í námi og kennslu, en árið 2009 er einmitt ár skapandi hugsunar og nýsköpunnar í […]

Read the rest of this entry »

26.5. Hádegisverðarfundur kl. 12.15: Umræða um haustráðstefnu 3f og RANNUM

Boðið er til umræðu um ráðstefnu 3f og RANNUM 2.-3.október í stofu E205 í aðalbyggingu menntavísindasviðs v/Stakkahlíð. Í hádeginu 26.5. kl. 12.15-13.00. Fjóla Þorvaldsdóttir og Sigurður Fjalar Jónsson sem eru í undirbúningshópnum af hálfu 3f kynna fyrstu hugmyndir. Stofnaðilar eru hvattir til að mæta.

Read the rest of this entry »

Þróun stafræns námsefnis sem dæmi um nýsköpun í íslensku skólakerfi: niðurstöður OECD/CERI rannsóknar

Þróun stafræns námsefnis sem dæmi um nýsköpun í íslensku skólakerfi: niðurstöður OECD/CERI rannsóknar Digital learning resources as systemic innovation: some results from an OECD/CERI study in Iceland Flytjandi: Dr. Allyson Macdonald, prófessor Í erindinu, sem flutt verður á ensku, verður fjallað um niðurstöður nýútkominnar bakgrunnsskýrslu sem unnin hefur verið sem hluti af verkefni á vegum […]

Read the rest of this entry »

  • Slökkt á athugasemdum við Þróun stafræns námsefnis sem dæmi um nýsköpun í íslensku skólakerfi: niðurstöður OECD/CERI rannsóknar
  • Email to friend
  • Blog it
  • Stay updated

Upplýsingaleit á Internetinu – Heilsa og lífsstíll, málstofa 28.4. kl. 12-13 E205

Frummælandi er Dr. Ágústa Pálsdóttir, dósent við HÍ. Erindi hennar ber yfirskriftina Upplýsingaleit á Internetinu – Heilsa og lífsstíll. Málstofan er haldin í Stakkahlíð, aðalbyggingu menntavísindasviðsins (stofu E205) á vegum RANNUM, Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun og. Umræðuefnið er möguleikar mismunandi þjóðfélagshópa til að afla upplýsinga á Internetinu. Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið […]

Read the rest of this entry »

„Röksemdir Ragnheiðar“ – Málstofa 24.3., kl. 12-13, E205

Þriðjudaginn 24. mars verður haldin málstofa á vegum RANNUM, Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun, í fundarherberginu E205 í húsi Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð. Málstofan verður í hádeginu, kl. 12-13. Umræðuefnið er tölvuvæðing grunnskólanna og er frummælandi Stefán Jökulsson, lektor við HÍ. Innlegg hans ber yfirskriftina „Röksemdir Ragnheiðar“ og vísar hún til rannsóknarviðtals hans við„Ragnheiði Pálsdóttur“ […]

Read the rest of this entry »

Styrkjamöguleikar, fundur 24.2. kl. 8.30-9.30

Fundur á vegum RANNUM verður haldinn kl. 8.30-9.30 í stofu E205, 24.2. Þá mun Sigurður Guðmundsson frá Rannsóknarþjónustu HÍ kynna styrkjamöguleika á sviði „elearning“ (vestan hafs og austan).

Read the rest of this entry »

Stafræn gjá…. Málstofa 17.2. kl. 12.10-13.00, E205

Fyrsta málstofa RANNUM (http://wp.khi.is/rannum) verður haldin nú á þriðjudaginn 17.2. í stofu E205 í Stakkahlíðinni í hádeginu kl. 12.10-13.00. Stafræn gjá: tölvunotkun s-afrískra og íslenskra ungmenna – áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir, doktorsnemi við Oslóarháskóla, og Sólveig Jakobsdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ munu kynna rannsóknir á tölvunotkun ungmenna í S-Afríku og á Íslandi. Fjallað verður um stafræna […]

Read the rest of this entry »

SAFT málþing 10.feb. kl. 14.30 um rafrænt einelti

Vakin er athygli á málþingi SAFT í Skriðu í HÍ-menntavísindasviði í Stakkahlíð, sjá upplýsingar á http://www.saft.is, útsending frá þinginu verður á http://sjonvarp.khi.is

Read the rest of this entry »

Fundur 11. febrúar kl. 17-18.30

Fundur stofnaðila RANNUM verður haldinn 11. febrúar kl. 17 – 18.30 í húsi Menntavísindasvið HÍ v/Stakkahlíð – í stofu K207. Helstu dagskrárliðir eru tilnefning stjórnar RANNUM og kynning og umræða um starf og verkefni stofunnar þar á meðal aðild að verkefninu Þróun starfshátta í grunnskólum.

Read the rest of this entry »

Page 9 of 10:« First« 6 7 8 9 10 »