Samráðsfundir RANNUM vegna umsóknar í rannsóknarsjóð RANNÍS haust 2009. Fyrsti fundur var haldinn 10.september í stofue E205, aðalbyggingu menntavísindasviðs í Stakkahlíð, kl. 16-18. Annar fundur var haldinn á sama staða 14.september kl. 15-17.  Í framhaldi af því var settur upp vefur fyrir umsóknarvinnuna á http://learnict21.webs.com. Þriðji fundur er svo haldinn mánudaginn 28.september kl. 16.30-18.30, einnig á sama stað.

Þeir sem ætla vera með í umsókninni þurfa að mæta 28.9. eða að öðrum kosti hafa samband við Sólveigu Jakobsdóttur, soljak@hi.is, 663-7561.