RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for Uncategorized

Dr. Svava Pétursdóttir

Svava Pétursdóttir, aðili að RANNUM, varði doktorsritgerð sína „Using information and communication technology in lower secondary science teaching in Iceland“ 17. október sl. við Háskólann í Leeds. Doktorsritgerð Svövu fékk mjög jákvæða umsögn. Prófdómarar sögðu um ritgerðina: „showed tremendous evidence of industry and application and was very readable.  It evidenced a good sense of history […]

Read the rest of this entry »

Wenger-Trayner; Korsgaard Sorensen: upptökur af erindum

Hér er vísað í upptökur af erindi Etienne og Beverly Wenger-Trayner Social Learning Spaces in Landscapes of practice 4.október 2012 á ráðstefnu um upplýsingatækni í fullorðinsfræðslu á vegum Fræðslumiðstövar atvinnulífsins, NVL (Nordisk Network for Adult Learning), Menntavísindasviðs, RANNUM og Námsbraut um nám fullorðinna og erindi Elsebeth Korsgaard Sorensen Design of distributed networked learning for intercultural […]

Read the rest of this entry »

Menntakvika – 5.október dagskrá og erindi

Hægt er að nálgast dagskrá og upptökur af flestum erindum sem voru haldin á málstofum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun. Boðið var upp á 12 framlög á þremur málstofum.Dagskrá-upptökur

Read the rest of this entry »

Etienne Wenger og Beverly Trayner: Social learning spaces in landscapes of practice

Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun hefur haft frumkvæði að því að bjóða Etienne Wenger og Beverly Trayner til landsins í byrjun október. Þau halda sameiginlegan opinberan fyrirlestur 4.október kl. 11:05-12:05 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Erindið ber heitið: Social learning spaces in landscapes of practice. Þau Beverly og Etienne hafa þróað áhugaverða aðferð við að halda […]

Read the rest of this entry »

Menntakvika 5.okt. – auglýst eftir erindum á málstofu RANNUM

Við auglýsum hér með eftir hugsanlegum framlögum á málstofu á vegum Rannsóknarstofu í UT og miðlun (RANNUM) á Menntakviku ráðstefnunni sem haldin verður 5. október 2012. Megintilgangur ráðstefnunnar er að skapa mennta- og uppeldisstéttum vettvang til að kynnast nýbreytni í rannsókna og þróunarstarfi sem unnið er í skólum landsins og innan háskólaumhverfisins. Í ár eins […]

Read the rest of this entry »

28.2. Tvær málstofur: Tákn á takteinum; Samfélagsfræði í Second Life

Valgerður Stefánsdóttir og Davíð Bjarnason, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra flytja erindið Tákn á takteinum – opinn hugbúnaður og aðgangur að menntaefni á málstofu RANNUM kl. 12-13 28.febrúar í stofu H101.  Rætt verður um nýtt verkefni Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH), SignWiki. SignWiki (http://is.signwiki.org) er opið upplýsingakerfi þar sem námi og orðabók á táknmáli er miðlað […]

Read the rest of this entry »

Ráðstefna um opið menntaefni 21.nóv. nk.

Við vekjum athygli á ráðstefnu um opið menntaefni (open educational resources, OERs) sem fyrirhugað er að halda 21.nóv. nk. í Hörpu. Opið menntaefni felur í sér lýðræðislega þróun á námsefni og verkfærum sem geta hentað vel í kennslu og nú er nýútkomin skýrsla á vegum UNESCO um opið menntaefni. Á ráðstefnunni verða erlendir fyrirlesarar en […]

Read the rest of this entry »

NordForsk samstarfsnet: Learning across contexts

RANNUM (Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun) er komið í samstarfsnet með systurstofnunum á Norðurlöndum  og í Eistlandi (sjá yfirlit hér fyrir neðan). Styrkur fékkst til samstarfsins frá NordForsk – Researcher Neworks 2011 fyrir samstarfsnetið: Learning across contexts. Ola Erstad við Háskólann í Osló veitir verkefninu forystu. TransAction – learning, knowing and identity in the information […]

Read the rest of this entry »

Miðlamennt: Leo Pekkala 18.maí 10-12

RANNUM boðar til málstofu um miðlamennt miðvikudaginn 18. maí. Verður hún haldin í Hamri, húsnæði  menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð, kl. 10-12 í stofu H201. Þar  mun dr. Leo Pekkala segja frá fræðastarfi sem tengist miðlamennt í Háskólanum  í Lapplandi, þar sem hann starfar, og ræða hugmyndir sínar um miðlalæsi og  miðlamennt við málstofugesti. Miðað […]

Read the rest of this entry »

Nýting upplýsingatækni til samskipta í tungumálanámi og -kennslu: Möguleikar og vandamál

Erindi á vegum 3f og RANNUM Staðsetning: E205 Stakkahlíð en einnig hægt að taka þátt í Connect Pro http://frea.adobeconnect.com/nok042f_malstofa/ Kl. 12-13 12.apríl 2011 Ida M. Semey kennari við MH og meistaranemi á kjörsviði í upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ mun fjalla um reynslu sína af notkun upplýsingatækni til samskipta í spænskukennslu og hvernig má […]

Read the rest of this entry »

Page 4 of 5:« First« 1 2 3 4 5 »