Salvör Gissurardóttur flytur erindi í málstofu á vegum RANNUM um þekkingarsköpun og samvinnuskrif í alfræðiritinu Wikipedia í  myndefni, textum og tenglum. Fjallað verður um þróun Wikipedia á þeim áratug sem liðinn er frá því að vefurinn var stofnaður 15. janúar 2001 og skoðuð  þróun og samspil  Wikipedia og samfélags þeirra sem leggja inn efni(Wikipedians), verkfæra t.d. tungutækniverkfæra og reglna t.d. regla um heimildanotkun. Wikipedia verður skoðuð út frá menningar- og sögulegri starfsemiskenningu.

Tími: 22.2. 2011, kl. 12-13
Staðsetning: E205, aðalbygging Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð