RANNUM Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Archives for Uncategorized

Wikipedia – einn áratugur

Salvör Gissurardóttur flytur erindi í málstofu á vegum RANNUM um þekkingarsköpun og samvinnuskrif í alfræðiritinu Wikipedia í  myndefni, textum og tenglum. Fjallað verður um þróun Wikipedia á þeim áratug sem liðinn er frá því að vefurinn var stofnaður 15. janúar 2001 og skoðuð  þróun og samspil  Wikipedia og samfélags þeirra sem leggja inn efni(Wikipedians), verkfæra […]

Read the rest of this entry »

Wikipedia 10 ára 15. jan.

Wikipedía alfræðiritið varð 10 ára 15. janúar 2011. Í tilefni var haldin á Íslandi málstofa og vinnustofa þar sem fræðimenn og leikmenn fjölluðu um Wikipedia,  vinnu nemenda og kennara í wikikerfum og opin rannsóknar- og kennslugögn.   Skipuleggjendur málstofunnar voru auk RANNUM, Wikipedians in Iceland, Isfoss (Icelandic society for open source in education and OER), FSFI […]

Read the rest of this entry »

Tungumálatorgið – opnun og kynning

Fjölmenni var við opnun og kynningu á Tungumálatorguni á Degi íslenskrar tungu 16. nóv. Tungumálatorgið – hefur nú formlega verið opnað á: http://tungumalatorg.is Hjartanlegar hamingjuóskir til Þorbjargar og Brynhildar og allra sem komið hafa að þessari þróunarvinnu og einnig til þeirra sem geta nú nýtt sér þennan vef og tekið virkan þátt í samfélaginu á Tungumálatorginu. Glærur […]

Read the rest of this entry »

Ráðstefna 3f og RANNUM 2.10. – SKRÁNING HAFIN

Árleg ráðstefna 3f – félags um upplýsingatækni og menntun – verður haldin í samstarfi við RANNUM 2. október 2009 í Háskóla Íslands. Að þessu sinni verður megin viðfangsefnið skapandi skólastarf. Fjallað verður um opnar og margbreytilegar leiðir sem færar eru í námi og kennslu, en árið 2009 er einmitt ár skapandi hugsunar og nýsköpunnar í […]

Read the rest of this entry »

Page 5 of 5:« First« 2 3 4 5