Fjölmenni var við opnun og kynningu á Tungumálatorguni á Degi íslenskrar tungu 16. nóv.
Tungumálatorgið – hefur nú formlega verið opnað á: http://tungumalatorg.is

Hjartanlegar hamingjuóskir til Þorbjargar og Brynhildar og allra sem komið hafa að þessari þróunarvinnu og einnig til þeirra sem geta nú nýtt sér þennan vef og tekið virkan þátt í samfélaginu á Tungumálatorginu.

Glærur frá kynningu Þorbjargar og Brynhildar.

Myndir frá atburðinum.