Sólveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri Heilbrigðisvísindabókasafns Landspítalans flutti erindi á málstofu á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) 29.nóvember 2012. Hún fjallaði um hlutverk opins aðgangs að rafrænu efni og hvaða gildi hann hefur fyrir rannsóknar- og háskólasamfélagið. Þá var fjallað um innleiðingu opins aðgangs og í því samhengi um yfirlýsingar um opinn aðgang (t.d. Berlínarsamþykktin) […]
Archives for nóvember, 2011
Opinn eða lokaður tímaritaaðgangur? Hvar á að birta greinar?
Categorized in Erindi
- Slökkt á athugasemdum við Opinn eða lokaður tímaritaaðgangur? Hvar á að birta greinar?
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated
Samkennsla við MVS – þróun kennsluhátta
Hér er vísað í tillögur og umhugsunarefni varðandi þróun kennslu við Menntavísindasvið. Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir hafa unnið tillögurnar sem byggja á rannsókn á reynslunni af samkennslu sl. skólaár. https://rannum.hi.is/wp-content/uploads/2011/11/Tillogur_umhugsun_samkennsla_nov_2011.pdf Við hvetjum samstarfsfólk og aðra áhugasama til að kynna sér tillögurnar og senda okkur viðbrögð (thuridur@hi.is; soljak@hi.is)
Categorized in Rannsóknarverkefni
- Slökkt á athugasemdum við Samkennsla við MVS – þróun kennsluhátta
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated