openingeyesDr. Stephen Crump prófessor emeritus og professorial fellow við Graduate School of Education University of Melbourne í Ástralíu flytur erindi í boði RANNUM um þróun fjarnáms í áströlskum skólum.
Titill erindisins er Interactive distance e-learning in Australia: lessons for  m-learning. Kynntar verða niðurstöður rannsóknar sem Dr. Crump leiddi á vegum Australian Research Council á verkefninu Interactive Distance eLearning in rural and remote Australia. Meðal annars verða skoðuð áhrif rauntímasamskipta og gagnvirks námsefnis á gæði fjarnáms og rætt um nýja möguleika í farnámi (m-learning) með tilkomu spjaldtölva og snjalltækja.

Tími og staðsetning: 10. apríl kl. 14.15-15.15, H207 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ en einnig hægt að taka þátt á https://c.deic.dk/ut