Rannsóknarstofan RannKyn við Menntavísindasvið hefur staðið að fundum um jafnréttisstoðina í námskrám og samþættingu kynjasjónarmiða (e. gender-inclusion) í skólastarfi í samstarfi við Rannsóknarstofur Menntavísindasviðs á viðkomandi rannsóknarsviðum og verkefnisstjóra Jafnréttisskóla Reykjavíkur. Næsti fundur verður um kennslu í upplýsingatækni og miðlun í samvinnu við RANNUM miðvikudaginn 19. mars, kl. 14:30-16 í H001 aðalbyggingu Menntavísindasvið HÍ/Stakkahlíð. Sjá […]
Archives for mars, 2014
Umræðu- og vinnufundur um kennslu í upplýsingatækni og miðlun, jafnréttisstoðina í námskrám og samþættingu kynjasjónarmiða
Categorized in Fundir, Uncategorized
- Slökkt á athugasemdum við Umræðu- og vinnufundur um kennslu í upplýsingatækni og miðlun, jafnréttisstoðina í námskrám og samþættingu kynjasjónarmiða
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated
Menntabúðir – Educamp
RANNUM hefur á þessu skólaári tekið þátt í að skipuleggja menntabúðir (Educamp) í samvinnu við UT-torg og fleiri aðila. Fram til þessa hafa fimm menntabúðir verið haldnar, þrjár fyrir áramót í október og nóvember og tvær í febrúar sl. Sjá nánari upplýsingar á UT-torgi. Sólveig Jakobsdóttir, Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, Svava Pétursdóttir og Þorbjörg Guðmundsdóttir kynntu […]
Categorized in Uncategorized
- Slökkt á athugasemdum við Menntabúðir – Educamp
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated