Svava Pétursdóttir, aðili að RANNUM, varði doktorsritgerð sína „Using information and communication technology in lower secondary science teaching in Iceland“ 17. október sl. við Háskólann í Leeds. Doktorsritgerð Svövu fékk mjög jákvæða umsögn. Prófdómarar sögðu um ritgerðina: „showed tremendous evidence of industry and application and was very readable. It evidenced a good sense of history […]
Archives for október, 2012
Dr. Svava Pétursdóttir
Categorized in Uncategorized
- Slökkt á athugasemdum við Dr. Svava Pétursdóttir
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated
Wenger-Trayner; Korsgaard Sorensen: upptökur af erindum
Hér er vísað í upptökur af erindi Etienne og Beverly Wenger-Trayner Social Learning Spaces in Landscapes of practice 4.október 2012 á ráðstefnu um upplýsingatækni í fullorðinsfræðslu á vegum Fræðslumiðstövar atvinnulífsins, NVL (Nordisk Network for Adult Learning), Menntavísindasviðs, RANNUM og Námsbraut um nám fullorðinna og erindi Elsebeth Korsgaard Sorensen Design of distributed networked learning for intercultural […]
Categorized in Erindi, Uncategorized
- Slökkt á athugasemdum við Wenger-Trayner; Korsgaard Sorensen: upptökur af erindum
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated
Menntakvika – 5.október dagskrá og erindi
Hægt er að nálgast dagskrá og upptökur af flestum erindum sem voru haldin á málstofum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun. Boðið var upp á 12 framlög á þremur málstofum.Dagskrá-upptökur
Categorized in Uncategorized
- Slökkt á athugasemdum við Menntakvika – 5.október dagskrá og erindi
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated