Fjölmenni var við opnun og kynningu á Tungumálatorguni á Degi íslenskrar tungu 16. nóv. Tungumálatorgið – hefur nú formlega verið opnað á: http://tungumalatorg.is Hjartanlegar hamingjuóskir til Þorbjargar og Brynhildar og allra sem komið hafa að þessari þróunarvinnu og einnig til þeirra sem geta nú nýtt sér þennan vef og tekið virkan þátt í samfélaginu á Tungumálatorginu. Glærur […]
Archives for nóvember, 2010
Tungumálatorgið – opnun og kynning
Categorized in Uncategorized
- Slökkt á athugasemdum við Tungumálatorgið – opnun og kynning
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated
Tungumálatorgið – opnun og erindi
Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið bjóða þér að vera við opnun Tungumálatorgsins á Degi íslenskrar tungu. Forseti Menntavísindasviðs Jón Torfi Jónasson flytur ávarp og Brynhildur A. Ragnarsdóttir og Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir kynna verkefnið og fjalla um þróun og ávinning af því. Markmið Tungumálatorgsins er að styðja við nám […]
Categorized in Áhugaverð verkefni, Erindi
- Slökkt á athugasemdum við Tungumálatorgið – opnun og erindi
- Email to friend
- Blog it
- Stay updated